Aðalfundurinn var haldinn 28.maí s.l

Created with Sketch.

Aðalfundurinn var haldinn 28.maí s.l

Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum fjarfundabúnað og einnig mættu félagsmenn á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF, fór yfir skýrslu formanns. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlun.

Kosið var í stjórn Sigurbjörg Sara formaður, Kolbrún Björnsdóttir varaformaður, Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, Matthildur Ómarsdóttir Ritari.
Sveinn Pálsson meðstjórnandi, Sigurður Óskar Sigurðsson meðstjórnandi og Guðrún Geirsdóttir varamaður.
Þeir sem fóru úr stjórn voru Sissa Gestsdóttir meðstjórnandi og Ólöf Sigurðardóttir meðstjórnandi og þökkum við þeim kærlega samstarfið.
Samþykkt var að hækka árgjaldið í 4.500kr

í lokin var heiðrað Þórkötlu Þórisdóttir fyrrum kennslustjóri í borgarholtsskóla í þakklætisvott frá öllum félagsliðum fyrir báráttu og stuðning á félagsliðastéttinni/náminu í öll þessi ár sem stéttin hefur verið starfandi. Félagið þakkar Þórkötlu kærlega fyrir allt.

%d bloggers like this: