Formadur

Kæru félagsliðar!

Framundan er næsti aðaðlfundur hjá félaginu okkar, fundurinn er fyrirhugaður  þann 30 apríl n.k. Okkur mun vanta öflugt og hresst fólk í stjórnina. Við hvetjum félaga okkar til þess að kynna sér málið og gefa kost á sér til starfa. Allar frekari upplýsingar veitir stjórnin fúslega. Kveðja. Ólöf Bára Sæmundsdóttir formaður fíf olofbara@gmail.com

Auglýst eftir félagsliða í stöðu félagslegrar liðveislu

Ég auglýsi eftir félagsliða (konu helst 35 ára og eldri) í stöðu félagslegrar liðveislu fyrir mig. Um er að ræða 24 tíma á mánuði í einn mánuð og 16 tíma á mánuði í þrjá mánuði til reynslu (sem svo vonandi verður framlengt og kannski aukið). Sjá auglýsingu á vef Kópavogsbæjar þar sem auglýst er eftir […]

Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Félag Íslenskra Félagsliða og Starfsgreinasamaband Íslands boðaði til fræðslufundar fyrir félagliða af öllu landinu þann 20.september 2018. Um 40 félagsliðar mættu á fundinn. Að þessu sinni var lögð áhersla á hópastarf, hvernig félagsliðar geti styrkt sig félagslega og faglega auk þess að styrkja stöðu stéttarinnar út á við. Einnig var kynning á framkvæmd kjaraviðræðna, Hvers […]