Til hamingju félagsliðar með 1.maí
Kæru félagsliðarÍ dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.Við stöndum alltaf vaktinar okkar ✊✊✊✊ Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊Gleðilegan 1.maí