Formadur

Vegna yfirfærslu málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

Félag íslenskra félagsliða sendi nú á dögunum til Sambands íslenskra sveitarfélaga, fjármalaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins eftirfarandi orð: Vegna flutnings á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót vill Félag íslenskra félagsliða koma á framfæri mikilvægum ábendingum. Þeir sem nú eru félagsliðar hafa lokið fagnámi á framhaldsskólastigi, rétt eins og sjúkraliðar, matartæknar, tanntæknar, læknaritarar […]

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur Haldinn var stjórnarfundur í gær og mættu: Jóhannes A. Levy Alexsandra Einarsdóttir Stefán E. Hafsteinsson Ákveðið var að halda fræðslufund seinni hluta janúar á næsta ári fyrir félagsliða.  Umræðuefnið verður geðheilbrigðismál og þjónustan.  Jóhannes og Stefán ætla undirbúa fræðslufundinn sem verður auglýstur síðar. Formaður kynnti einnig mótmælabréfið sem félagið sendi til menntamálaráðuneytisins, vegna niðurskurðarins […]

Störf stjórnar

Kæru félagar

Stjórn Félag íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem er af þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera.

Ársskýrsla og fréttir af aðalfundinum 24. maí 2012.

Á fyrri hluta liðiðs árs var unnið að því, eins og árin á undan að sækja um löggildingu á starfsheitinu félagsliði en það mál var sett í biðstöðu snemma árinu vegna tilmæla frá ráðuneytinu. Velferðarráðuneytið hefur um nokkurn tíma verið að vinna í nýrri rammalöggjöf fyrir heilbrigðisstéttir og munu þau lög sameina um 15 eldri lög á einn stað. Allar umsóknir um löggildingu á starfsheitum heilbrigðisstétta voru settar í bið þar til að frumvarpið væri orðið að lögum. Eftir það ættu umsóknaraðilar, þar á meðal Félag íslenskra félagsliða að byrja upp á nýtt í umsóknarferli sínum.

Störf stjórnar

Kæru félagar. Stjórn Félags íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem af er þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera. Við erum búin að vera í greiningarferli og kanna stöðu Félagsliða og kom þar í ljós að stórhluti af þeim […]