Author: Hjördís

Created with Sketch.

Framlengdur skráningartími

Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið felagslidar@felagslidar.is með upplýsingar …
Read more

Fjarfundarbúnaður og stjórnarkjör

Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið felagslidar@felagslidar.is með upplýsingar …
Read more

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Símanúmer FÍF

Félag íslenksra félagsliða hefur fengið  símanúmer og hægt er að hringja í það á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga símanúmerið er 859 – 8300. .

Ekki gleyma að sækja skriflega um aðild að FÍF

  Afar ánægjulegt er að sjá hversu margir hafa bæst í hópinn okkar á Fésbókinni, en við viljum minna á að nauðsynlegt er að sækja um skriflega til félagsins til að vera formlegur aðili að FÍF, ekki nægir að smella á „like“ á Fésbók félagsliða. Hér má sjá slóð:

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Stjórn Félag íslenskra félagsliða óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár.

Fréttabréf Félag íslenskra félagsliða

Fréttabréfið kom út í síðustu viku. Þetta er í fyrsta skiptið sem blaðið var sent rafrænt á félagsmenn.   Hér má sjá fréttabréfið      

Atvinnuauglýsing

Drafnarhús er að auglýsa eftir félagsliðum Sjá má auglýsinguna hérna      

Verkefni stjórnar á haustmánuðum

Stjórn Félags íslenskra félagsliða hefur fundað einu sinni í mánuði núna á haustönn. Meðal verkefna hefur verið að styrkja innra starf félagsins með því að dreifa verkefnum á alla í stjórn. Á dagskránni er að halda fundi með félagsmönnum og er verið að festa niður daga fyrir það. Fréttabréf er í vinnslu og á að…
Read more