Author: Hjördís

Created with Sketch.

Fallega félagsnælan

Hægt er að nálgast félagsnæluna á skrifstofu SFR 4 hæð  á Grettisgötu 89   hjá Berglindi. Nælan kosta 2.000 kr og þarf að greiða hana með reiðufé

Spjöllum saman

Komin er spjallhópur á facebook. Endilega addið ykkur inn á hann eða bjóðið ykkar félagliðum vinum inn  í hann. Slóðin er : https://www.facebook.com/groups/249212825234760/  

Líflegar vangaveltur á málþingi félagsliða

Fjölmennt málþing félagsliða er í fullum gangi og nú er hópastarfi nýlokið þar sem félagsliðar veltu fyrir sér hvernig upplifun þeirra er á viðhorfi stjórnenda til félagsliða. Einnig voru kaup og kjör rædd og fram kom að þau eru mjög misjöfn eftir því hjá hvort þú starfar hjá sveitarfélagi, ríki eða á almenna markaðnum. Þá…
Read more

Málþingi streymt fyrir þá sem ekki komast á morgun

Dagskrá fundarins verður send út á vefnum fyrir þá sem ekki komast á staðinn og upptaka af fundinum verður sömuleiðis aðgengileg á vef að honum loknum. Til að fylgjast með málþinginu á vefnum fer fólk inn á vefslóðina straumur.bsrb.is þar þarf að slá inn: Notendanafn: bsrb Lykilorð: bsrb Þegar inn á strauminn er komið er…
Read more

Nú er allt að verða tilbúið fyrir málþingið á morgun!

Nú er einn dagur til stefnu fyrir málþingið  Félagsliðar – Hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins, 15. nóvember kl. 10-17.  Flott skráning er málþingið en á því er meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á dagskránni. Dagskráin er hér að neðan ásamt upplýsingum um fyrirlesara og ágrip af…
Read more

Velferðaráðuneytið sendi erindi félagsins um löggildinu aftur til embættis landlæknis

Í lok október barst okkur bréf frá Velferðarráðuneytinu þar sem við fengu svar við umsókninni okkar frá  4. janúar síðastliðinn um löggildingu starfsheitis félagsliða. Svarið var því miður ekki félagsliðum í hag, þar sem ráðherra sendi umsóknina aftur  til embættis landlæknis til frekari endurskoðunar. Embætti landlæknis telur að vert að skoða hvort löggilda eigi starfsstéttina félagliðar,…
Read more

Fréttatilkynning – Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins – málþing 15. nóvember 2013

FRÉTTATILKYNNING Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins – málþing 15. nóvember 2013 Félagsliðum fjölgar ár frá ári á vinnumarkaðnum og hefur stéttin fagmenntun í að aðstoða fólk við daglegt líf sem af einhverjum ástæðum þarf þess. Félagsliðar hafa barist ötullega fyrir löggildingu starfsheitisins síðustu ár og ríkir bjartsýni um að nú sjái til lands í…
Read more

Örfá sæti laus á málþing FíF

Komið sæl Ákveið var að framlengja skráninguna  til 12 Nóvember hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á málþingið: http://felagslidar.is/rafraen-umsokn-a-malthing-fif/

Málþing 15. nóv. – skráningarfrestur til 8. nóv.

Minnum á málþingið okkar sem verður í næstu viku, 15. nóvember kl. 10-17, sem ber yfirskriftina Félagsliðar – Hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins. Skráningarfrestur er til og með föstudeginum 8. nóvember. SKRÁ MIG Á MÁLÞING!  Á málþinginu verður meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á…
Read more

Málþing Félags íslenskra félagsliða 15. nóv. nk. – skráning hafin!

Föstudaginn 15. nóvember stendur FÍF fyrir málþingi með yfirskriftinni Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins. Málþingið hefst kl. 10 og stendur til kl. 17 og verður á Grettisgötu 89 (í BSRB húsinu), Reykjavík. Á málþinginu verður meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á…
Read more