Author: Jói

Created with Sketch.

Störf stjórnar

Kæru félagar
Stjórn Félag íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem er af þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera.
Við erum búin að vera í greining…

Annar fundur vetrarins

Komið þið sæl
Annar fundur vetrarins verður haldið í kvöld…
En vegna vinnu á breytingu á heimasíðunni,koma fundagerðirnar ekki inn strax.. Vonandi tekst okkur að laga þetta sem fyrst.
b.kv salvör

Stjórnarfundur 27.08.2012

Góða kvöldið kæru félagsmenn.
Stjórnin hittist í í dag og gekk fyrsti fundurinn vel, mikið var speklúerað. Næsti fundur er áætlaður 10 sept n.k. Fundargerð kemur inn bráðlega
b.kv salvör

Hæfnikröfur félagsliða

Hæfnikröfur
Veturinn 2011-12 hófu starfsgreinaráðin vinnu við að skilgreina hæfnikröfur starfa. Hæfnikröfunum er ætlað að vera framhaldsskólunum leiðarljós við skipulag starfsnámsbrauta og munu þau m.a. birtast í námskrárgrunni….

Viðbótarnám Félagsliða !

Enn eru nokkur pláss laus !!!
Frábært nám og nauðsynleg viðbót við félagsliðanámið.
Allar nánari upplýsingar um námið og áfangalýsingar eru inn á www.smennt.is og www.bhs.is
Áhugasömum er bent á að snúa sér beint til Þórkötl…

Ný Stjórn félagsins

Frá vinstri Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Árdís Jónasdóttir gjaldkeri, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður, Guðrún Ásta Björgvinsdóttir meðstjórnandi, Birna Sigurðardóttir varamaður, Elva Hlín Harðardóttir varama

Viðbótarnám félagsliða.

Félagsliðar aukin fagþekking.
Borgarholtsskóli býður viðbótarnám fyrir félagsliða sem ætlað er að dýpka þekkingu, efla fagmennsku og kynna nýjar áherslur í þjónustu . Félagsliðar hafa sýnt mikinn áhuga á aukinni fagmenntun og …

Nám í fötlunarfræðum.

Nám í fötlunarfræðum – Spennandi valkostur
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2012

Fötlunarfræði er fræðigrein sem leggur áherslu á félagslegan skilning og þátt menningar og umhverfis í að skapa og viðhalda fötlun. Markmi

Námskeið í apríl.

Aldraðir og lífsgæði
Markmið
Að þátttakendur:
-þekki öldrunarferlið í stórum dráttum og þær breytingar sem þá eiga sér stað.
-kynnist áhrifum helstu öldrunarsjúkdóma á lífsgæði og félagsleg tengsl.
-skilji þann mun sem…