Category: Atvinna í boði

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Atvinnuauglýsing

Drafnarhús er að auglýsa eftir félagsliðum Sjá má auglýsinguna hérna      

Hlutastarf í Reykjavík

Góðan dag kæru félagar Okkur barst  póstur um hlutastarf  vegna íþróttaiðkunn Hér má smá auglýsinguna: Skemmtileg atvinna Langar þig í spennandi hlutastarf í aðstoð við Bocciaiðkunn. Fer á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 – 20:00, og á laugardögum kl 11:30 – 14:00, einnig eru keppnisferðir með í þessu. Skemmtilegt starf með skóla Allar nánari upplýsingar eru…
Read more

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Góðan daginn Heilsugæsla höfuðborgarinnar hafði samband við okkur og bað okkur um að auglýsa starf fyrir félagsliða Endilega kíkið inn á þetta.. Hérna kemur linkurinn   http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/vinnustadurinn/laus-storf/nanari-upplysingar-um-starf/?job=12300   b.kv stórin

Kópavogsbær auglýsir eftir starfsfólki

Góða kvöldið Kópavogsbær hafði samband við okkur og bað okkur um að auglýsa starf sem þeir hafa í boði Hérna kemur slóðin: http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/vinnustadurinn/laus-storf/nanari-upplysingar-um-starf/?job=12245 Bestu kveðjur Stjórnin

Óska eftir persónulegum forstöðumanni

Ég er ung fötluð kona í Hafnarfirði sem leita eftir einstaklingi í 50-100% vinnu til að halda utan um notendastýrða persónulega aðstoð í samvinnu við mig og foreldra mína. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og menntun sem getur nýst í starfi og búa yfir viðhorfi sem samræmist hugmynda-fræðinni um sjálfstætt líf. Starfið bíður upp á…
Read more

Óska eftir aðstoðarfólki – félagsliðum.

Ég er ung fötluð kona í Hafnarfirði sem leitar eftir ungu fólki (20-30 ára) til að aðstoða mig í daglegu lífi og auka lífsgæði mín. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf um kvöld og/eða helgar sem felst í því að vera mér innan handar um það sem ég þarfnast aðstoðar við, s.s. að…
Read more