Category: Fréttir

Created with Sketch.

Fræðsludagur félagsliða FRESTAÐ vegna COVID-19

Í samráði við Starfsgreinasambandsins þá höfum við ákveðið að fresta fræðsludegi félagsliða meðan á þessu ástandi varir. Við hlökkum til að hafa flottan fræðsludag um leið og Covid ástandið lýkur

Félagsliðanám – Komdu í lið með okkur

Félagsliðanám er kennt í Borgarholtsskóla og Menntaskólanum á Egilsstöðum. Námið tekur þrjú ár og lýkur með útskrift. Félagsliðastarfið er fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi einnig gríðarlega krefjandi. Það er góður grunnur á frekari námi og opnar leiðir að háskólanámi. Félagsliðar eru ómissandi stétt innan heilbrigðis- , félags og menntasviði. Helstu störf félagsliða eru hjúkrunarheimili, heimaþjónusta, sambýli, dagþjónustur, skólar og…
Read more

Umsókn um löggildingu er hafin!

Nú hefur formaður félagsins ásamt Flosa Eríksson framkvæmdastjóra SGS og Ragnhildur Eríksdóttir félagsliði og stjórnamaður Bárunar fundað í morgun með sérfræðingum heilbrigðisráðuneytisins. Fundurinn gekk vel og formaður opnaði fundinn með góðri ræðu um hve mikilvægi þess að félagsliðar sé viðurkennd heilbrigðistétt.             Formaður nefnd t.d þessi orð „Lögvendun á starfsheiti mun gera félagsliðum kleift að…
Read more

Betri vinnutími – kynningarvefur

Tímamótasamkomulag um styttingu vinnutímans náðist í kjarasamningum opinberra starfsmanna á vormánuðum 2020. Í kjölfarið opnaði Kjara- og mannauðssýsla ríkisins kynningarvef um styttingu vinnutímans undir heitinu betrivinnutími.is.  Á vefnum er farið yfir mögulegar útfærslur á styttingu vinnutíma dagvinnufólks og þær breytingar sem verða á vinnufyrirkomulagi vaktavinnufólks. Á vefnum er einnig leitast við að svara helstu spurningum…
Read more

Pistill formanns

Nýtt fréttabréf er komið út

Hægt að lesa fréttabréfið með því að ýta á HÉR

Kjarasamningar sem félagsliðar tilheyra undir

Félagið hefur sett inn alla þá kjarasamninga sem félagsliðar tilheyra undir innan stéttafélagana Hægt er að lesa um sinn kjarasamning HÉR!

Félagið hefur gefið út félagsskírteini til félagsmanna

Stjórn félagsins ákvað að gefa út félagsskírteini til félagsmanna sinna sem nýtist sem afsláttarkort á ýmsum stöðum um land allt. Félagið fór í samstarf við íslandskortið sem sér um alla afslætti kortsins. Nýir félagsmenn fá afsláttarkortin sín afhend með dagbókinni sinni í haust. Íslandskortið er öflug lausn sem opnar dyr að íslenskri ferðamannaþjónustu ásamt þjónustum eins og almenningssamgöngum, jarðgöngum,…
Read more

Aðalfundurinn var haldinn 28.maí s.l

Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum fjarfundabúnað og einnig mættu félagsmenn á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF, fór yfir skýrslu formanns. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlun. Kosið var í stjórn Sigurbjörg Sara formaður, Kolbrún Björnsdóttir varaformaður, Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, Matthildur…
Read more

is_ISIcelandic
en_USEnglish is_ISIcelandic