Flokkur: Fréttir

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Aðalfundur 28.maí 2020

Skráning á aðalfundinn er inná þessari slóð. https://forms.gle/15QqgVwgQKhjpwgeA Skráning verður að berast fyrir 25.maí nk. Fjarfundur verður í boði fyrir þá sem búa á landsbyggðinni – Slóðin kemur síðar.

Í dag er baráttudagur launafólks 1.maí

Kæru félagsliðar Í dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn. Við höfum staðið í framlínunni á þessum erfiðum tímum í þjóðfélaginu. Haldið vel utan um okkar skjólstæðinga og verndað þau gegn þessum faraldri. Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊ Gleðilegan 1.maí 🇮🇸

Þessi liður er kominn í höfn

Stefnt að nýju námi fyrir félagsliða haustið 2020 Ákveðið hefur verið að breyta námslokum félagsliða til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til félagsliða að veita félagslegan stuðning innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu, á öldrunarheimilum og við endurhæfingu í heimahúsum. Nám félagsliða verður því fært af 2. þrepi íslensks hæfniramma um…
Read more

1.maí með öðru sniði í ár!

Dagskrá 1. maí með öðru sniði í ár Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti- og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á RÚV (kl. 19:40).…
Read more

Pistill frá formanni

Félag íslenskra Félagsliða óskar ykkur gleðilegt sumar og meigi þessi erfið vetur aldrei koma aftur.

Gleðilega Páska

Nú þegar þessir erfiðir tímar ganga yfir okkur þá vil ég minna á þetta er tímabundið verkefni sem var sett á okkur og gengur yfir. Við erum gríðalega öfugir heilbrigðisstarfsmenn og vil ég þakka fyrir hönd félagsins alla þá félagsliða sem hafa skráð sig í bakvarðasveit velferðaþjónustunar. Hjúkrunarheimilin og sambýlin þurfa á okkur að halda,…
Read more

Kjarasamningar eru komnir inná heimasíðuna

Inná heimasíðu félagsins getið þið séð kjarasamninga ykkar. Nýjustu kjarasamningarnir verða uppfærðir um leið og þeir verða gefnir út. Hægt er að skoða þá hér inná 

KYNNING Á KJARASAMNINGUM 2020

Kynning á nýjum kjarasamningum sem samið var í byrjun mars. FÍF hvetur alla félagsliða að kynna sér sína kjarasamninga sem tilheyrir sér og hjá sínu stéttafélagi Þið sem eruð innan Sameykis getið skoðað kynningu á kjarasamningana HÉR! Þið sem eruð innan BSRB getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR! Þið sem eruð innan Eflingar Ríkisins og Reykjavíkurborgar getið skoðað…
Read more

Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir félagsliðum á útkallslista

Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir félagsliðum á útkallslista Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu.Í ljósi atburða síðustu daga og vikna er varðar heimsfaraldur Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til þess að valda erfiðleikum í veitingu þjónustu og skapað álag…
Read more

Aðalfundur félagsins FRESTAÐ!

Aðalfundur félagsins hefur verið frestaður vegna ástands í þjóðfélaginu. Stjórn félagsins tekur stöðuna í maí‘20 Auglýsum aðalfundinn með góðum fyrirvara