Category: Fréttir

Created with Sketch.

Til hamingju félagsliðar með 1.maí

Kæru félagsliðarÍ dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.Við stöndum alltaf vaktinar okkar ✊✊✊✊ Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊Gleðilegan 1.maí 

Tillögu um breytingar á næsta aðalfundi

Stjórn félagsins sendir út tillögur um breytingar að nýrri stjórn og lagabreytingu sem félagsmenn F.Í.F kjósa um á næsta aðalfundi. Tillaga til nýrra stjórnar er hægt að sjá HÉR Tillaga til lagabreytingu er hægt að sjá HÉR

Aðalfundur F.í.F

Félagið sendir út könnun

Félag íslenskra félagsliða er að gera könnun Nú þurfum við að fá að vita hvað séu margir útskrifaðir félagsliðar á landinu og hvað eru starfandi margir í faginu. Einnig viljum við í félaginu senda út fréttabréf á rafrænan hátt til allra félagsliða á íslandi. Með þinni hjálp að fylla út þetta form, hjálpar okkur gríðalega…
Read more

Júlíus Sævar segir af sér.

Júlíus Sævar Júlíusson hefur sagt af sér formannsstöðunni hjá félags íslenskra félagsliða. Við tekur varaformaður félagsins Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir og mun hún gegna formannsstöðu fram að næsta aðalfundi

Fréttabréf FÍF er komið út

Fréttabréf félagsins er komið út. Félagið gefur út tvö blöð á ári í rafrænni útgáfu. Hægt er að lesa fréttabréfið HÉR

Fræðsludagur félagsliða 2021 FRESTAÐ!!!

ÁKVEÐIÐ HEFUR VERIÐ AÐ FRESTA FRÆÐSLUDAG FÉLAGSLIÐA Fræðsludagur félagsliða verður haldin laugardaginn 30.okt nk. í sal Starfsgreinasambandsins, Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík kl 13:00 – 16:00 Fræðsludagurinn er haldinn einu sinni á ári og tilgangur dagsins er að fá alla félagsliðana í landinu til að koma saman. Dagskráin er byggð á kynningum og fræðslu fyrir félagsliða…
Read more