Flokkur: Fréttir

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Nú er allt að verða tilbúið fyrir málþingið á morgun!

Nú er einn dagur til stefnu fyrir málþingið  Félagsliðar – Hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins, 15. nóvember kl. 10-17.  Flott skráning er málþingið en á því er meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á dagskránni. Dagskráin er hér að neðan ásamt upplýsingum um fyrirlesara og ágrip af…
Read more

Velferðaráðuneytið sendi erindi félagsins um löggildinu aftur til embættis landlæknis

Í lok október barst okkur bréf frá Velferðarráðuneytinu þar sem við fengu svar við umsókninni okkar frá  4. janúar síðastliðinn um löggildingu starfsheitis félagsliða. Svarið var því miður ekki félagsliðum í hag, þar sem ráðherra sendi umsóknina aftur  til embættis landlæknis til frekari endurskoðunar. Embætti landlæknis telur að vert að skoða hvort löggilda eigi starfsstéttina félagliðar,…
Read more

Fréttatilkynning – Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins – málþing 15. nóvember 2013

FRÉTTATILKYNNING Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins – málþing 15. nóvember 2013 Félagsliðum fjölgar ár frá ári á vinnumarkaðnum og hefur stéttin fagmenntun í að aðstoða fólk við daglegt líf sem af einhverjum ástæðum þarf þess. Félagsliðar hafa barist ötullega fyrir löggildingu starfsheitisins síðustu ár og ríkir bjartsýni um að nú sjái til lands í…
Read more

Örfá sæti laus á málþing FíF

Komið sæl Ákveið var að framlengja skráninguna  til 12 Nóvember hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á málþingið: http://felagslidar.is/rafraen-umsokn-a-malthing-fif/

Málþing 15. nóv. – skráningarfrestur til 8. nóv.

Minnum á málþingið okkar sem verður í næstu viku, 15. nóvember kl. 10-17, sem ber yfirskriftina Félagsliðar – Hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins. Skráningarfrestur er til og með föstudeginum 8. nóvember. SKRÁ MIG Á MÁLÞING!  Á málþinginu verður meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á…
Read more

Málþing Félags íslenskra félagsliða 15. nóv. nk. – skráning hafin!

Föstudaginn 15. nóvember stendur FÍF fyrir málþingi með yfirskriftinni Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins. Málþingið hefst kl. 10 og stendur til kl. 17 og verður á Grettisgötu 89 (í BSRB húsinu), Reykjavík. Á málþinginu verður meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á…
Read more

Hlutastarf í Reykjavík

Góðan dag kæru félagar Okkur barst  póstur um hlutastarf  vegna íþróttaiðkunn Hér má smá auglýsinguna: Skemmtileg atvinna Langar þig í spennandi hlutastarf í aðstoð við Bocciaiðkunn. Fer á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 – 20:00, og á laugardögum kl 11:30 – 14:00, einnig eru keppnisferðir með í þessu. Skemmtilegt starf með skóla Allar nánari upplýsingar eru…
Read more

Viðtalstímar Félag íslenskra félagsliða

Góðan dag Kæru félagar. Ákveðið hefur verið að bæta við þjónustu félagsmanna. Salvör ætlar að vera með viðtalstíma fimmtudaganna 3 og 17 október kl 13:00 – 15:00  að grettisgötu 89 (BSRB húsinu), einnig er hægt að hringja í síma 525 8351. Við erum staðsett á 1 hæð. Á hurð stendur (Félag íslenskra flugumferðastjór og umsjónarmaður)…
Read more

Vantar Sjálfboðaliða fyrir málþing

Komið þið sælir kæru félagsmenn.   Núna er skipulagningin fyirr málsþing félagsliða að komast í gang og því óskum við eftir 1  félagsmanni  til viðbótar í skipulagsnefndina. Allar nánari upplýsingar eru gefnar upp á formadur@felagsliðar.is   Bestu kveðjur Salvör