Category: Fréttir

Created with Sketch.

Gleðilegt nýtt ár – fréttir af lögverndun og fleira

Gleðilegt ár kæru félagar. Nú er árið 2013 komið og 1 jan s.l. tóku í gildi ný lög þar sem Ráðherra hefur heimild til að veita lögverndun á starfsheiti. En umsókn okkar fór inn í Velferðaráðuneyti í dag, einnig er búið að panta fundartíma hjá ráðherranum en við erum að bíða eftir því að fá…
Read more

Bæklingur FÍF kominn úr prentun

Út er kominn gullfallegur bæklingur Félags íslenskra félagsliða. Í bæklingnum er starf og nám félagsliða kynnt ásamt því að tilgangur og saga félagsins er rakin. Einnig er þar að finna siðareglur félagsins. Bæklingurinn verður sendur öllum félagsmönnum ásamt því að verða sendur inn á vinnustaði. Hér má sjá bæklinginn: FIF-baeklingur-sida4-1 FIF-baeklingur-sida2-3

Störf stjórnar

Kæru félagar

Stjórn Félag íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem er af þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera.

Ársskýrsla og fréttir af aðalfundinum 24. maí 2012.

Á fyrri hluta liðiðs árs var unnið að því, eins og árin á undan að sækja um löggildingu á starfsheitinu félagsliði en það mál var sett í biðstöðu snemma árinu vegna tilmæla frá ráðuneytinu. Velferðarráðuneytið hefur um nokkurn tíma verið að vinna í nýrri rammalöggjöf fyrir heilbrigðisstéttir og munu þau lög sameina um 15 eldri lög á einn stað. Allar umsóknir um löggildingu á starfsheitum heilbrigðisstétta voru settar í bið þar til að frumvarpið væri orðið að lögum. Eftir það ættu umsóknaraðilar, þar á meðal Félag íslenskra félagsliða að byrja upp á nýtt í umsóknarferli sínum.

Hæfnikröfur félagsliða

Hæfnikröfur
Veturinn 2011-12 hófu starfsgreinaráðin vinnu við að skilgreina hæfnikröfur starfa. Hæfnikröfunum er ætlað að vera framhaldsskólunum leiðarljós við skipulag starfsnámsbrauta og munu þau m.a. birtast í námskrárgrunni….

Ný Stjórn félagsins

Frá vinstri Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Árdís Jónasdóttir gjaldkeri, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður, Guðrún Ásta Björgvinsdóttir meðstjórnandi, Birna Sigurðardóttir varamaður, Elva Hlín Harðardóttir varama

is_ISIcelandic
en_USEnglish is_ISIcelandic