Category: Fréttir

Created with Sketch.

Málþing Félags íslenskra félagsliða 15. nóv. nk. – skráning hafin!

Föstudaginn 15. nóvember stendur FÍF fyrir málþingi með yfirskriftinni Félagsliðar eru hin nýja starfsstétt velferðarkerfisins. Málþingið hefst kl. 10 og stendur til kl. 17 og verður á Grettisgötu 89 (í BSRB húsinu), Reykjavík. Á málþinginu verður meðal annars fjallað um sýn atvinnurekandans á störf félagsliða, siðferðileg álitamál verða krufin en einnig verður umfjöllun um kjaramál á…
Read more

Hlutastarf í Reykjavík

Góðan dag kæru félagar Okkur barst  póstur um hlutastarf  vegna íþróttaiðkunn Hér má smá auglýsinguna: Skemmtileg atvinna Langar þig í spennandi hlutastarf í aðstoð við Bocciaiðkunn. Fer á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 – 20:00, og á laugardögum kl 11:30 – 14:00, einnig eru keppnisferðir með í þessu. Skemmtilegt starf með skóla Allar nánari upplýsingar eru…
Read more

Viðtalstímar Félag íslenskra félagsliða

Góðan dag Kæru félagar. Ákveðið hefur verið að bæta við þjónustu félagsmanna. Salvör ætlar að vera með viðtalstíma fimmtudaganna 3 og 17 október kl 13:00 – 15:00  að grettisgötu 89 (BSRB húsinu), einnig er hægt að hringja í síma 525 8351. Við erum staðsett á 1 hæð. Á hurð stendur (Félag íslenskra flugumferðastjór og umsjónarmaður)…
Read more

Vantar Sjálfboðaliða fyrir málþing

Komið þið sælir kæru félagsmenn.   Núna er skipulagningin fyirr málsþing félagsliða að komast í gang og því óskum við eftir 1  félagsmanni  til viðbótar í skipulagsnefndina. Allar nánari upplýsingar eru gefnar upp á formadur@felagsliðar.is   Bestu kveðjur Salvör  

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Góðan daginn Heilsugæsla höfuðborgarinnar hafði samband við okkur og bað okkur um að auglýsa starf fyrir félagsliða Endilega kíkið inn á þetta.. Hérna kemur linkurinn   http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/vinnustadurinn/laus-storf/nanari-upplysingar-um-starf/?job=12300   b.kv stórin

Kópavogsbær auglýsir eftir starfsfólki

Góða kvöldið Kópavogsbær hafði samband við okkur og bað okkur um að auglýsa starf sem þeir hafa í boði Hérna kemur slóðin: http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/vinnustadurinn/laus-storf/nanari-upplysingar-um-starf/?job=12245 Bestu kveðjur Stjórnin

Aðalfundur 30.maí 2013

Á aðalfundi félagsins sem var handinn 30.05.2013 s.l  var  kosið í stjórn fyrir veturinn 2013 – 2014 en úr stjórn fóru Árdís Jónasdóttir,  Guðrún Ásta Björgvinsdóttir og Birna Sigurðardóttir  og þökku við þeim kærlega fyrir samstarfið í vetur en eftirtaldnir aðilar skipa stjórnina Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður,Rúnar  Þórir Ingólfsson gjaldkeri, Birna Jónsdóttir ritari. Meðstjórnendur…
Read more

Stjórnarfundur í Maí 2013

Kæru félagar Stjórninn fundaði 27. maí 2013 og var farið yfir bréfið sem kom frá Velferðarráðuneytinu í sambandi við lögverndun. Smella hér til að sjá fundargerð(pdf skjal)  

Stjórnarfundur apríl 2013

Stjórnin hittist 8. apríl síðast liðin og helstu mál voru lögverndun, og 10 ára afmæli Félags íslenskra félagsliða sem haldið verður 10. april 2013   Sjá fundargerð hér (pdf skjal)