Category: Fréttir

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Pistill frá formanni

Félag íslenskra Félagsliða óskar ykkur gleðilegt sumar og meigi þessi erfið vetur aldrei koma aftur.

Gleðilega Páska

Nú þegar þessir erfiðir tímar ganga yfir okkur þá vil ég minna á þetta er tímabundið verkefni sem var sett á okkur og gengur yfir. Við erum gríðalega öfugir heilbrigðisstarfsmenn og vil ég þakka fyrir hönd félagsins alla þá félagsliða sem hafa skráð sig í bakvarðasveit velferðaþjónustunar. Hjúkrunarheimilin og sambýlin þurfa á okkur að halda,…
Read more

Kjarasamningar eru komnir inná heimasíðuna

Inná heimasíðu félagsins getið þið séð kjarasamninga ykkar. Nýjustu kjarasamningarnir verða uppfærðir um leið og þeir verða gefnir út. Hægt er að skoða þá hér inná 

KYNNING Á KJARASAMNINGUM 2020

Kynning á nýjum kjarasamningum sem samið var í byrjun mars. FÍF hvetur alla félagsliða að kynna sér sína kjarasamninga sem tilheyrir sér og hjá sínu stéttafélagi Þið sem eruð innan Sameykis getið skoðað kynningu á kjarasamningana HÉR! Þið sem eruð innan BSRB getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR! Þið sem eruð innan Eflingar Ríkisins og Reykjavíkurborgar getið skoðað…
Read more

Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir félagsliðum á útkallslista

Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir félagsliðum á útkallslista Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu.Í ljósi atburða síðustu daga og vikna er varðar heimsfaraldur Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til þess að valda erfiðleikum í veitingu þjónustu og skapað álag…
Read more

Aðalfundur félagsins FRESTAÐ!

Aðalfundur félagsins hefur verið frestaður vegna ástands í þjóðfélaginu. Stjórn félagsins tekur stöðuna í maí‘20 Auglýsum aðalfundinn með góðum fyrirvara  

Fréttabréf 1tbl 2020

Fréttbréf félagsins er komið út! Hér kemur fyrsta fréttablað félagsins fyrir árið 2020 út Aðalfundur félagsins átti að vera 14.apríl n.k En vegna ástands í þjóðfélaginu hefur stjórn félagsins ákveðið að FRESTA aðalfundinum um óákveðinn tíma. Stjórnin tekur stöðuna í maí! Auglýsum aðalfundinn með góðum fyrirvara Blaðið er komið á netið og hægt er að…
Read more

Tímamótun í stytting vinnuvikunnar

Við í stjórn FíF fögnum þessum áfanga sem náðst hefur í kjarasamningum s.l viku. Aðildarfélög sem félagsliðar eru félagsmenn í, hafa skrifað undir kjarasamninga við Ríkið- og Sveitafélögin einnig við Reykjavíkurborg. Stæðstu tímamótun í samningunum eru án efa ákvæði um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Félagsliðar í dagvinnu geta stytt vinnuvikuna allt niður í 36 stundir.…
Read more

Félagsfundur 20.febrúar 2020

Í gærkvöldi hélt félagið uppá fyrsta félagsfund á þessu ári. Gekk hann mjög vel og var vel fjölmennt á fundinn, Sigurbjörg Sara formaður félagsins opnaði fundinn með smá ræðu um hvað sé í gangi og stóra máli hjá félaginu er auðvita breyting á náminu uppí 3 hæfnisþrep. Það verkefni er langt komið og hefur menntamálastofnuna…
Read more

Skráning á félagsfundinn 20.febrúar 2020 HÉR!!

ÞAÐ ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á FÉLAGSFUNDINN HÉRNA KLIKKIÐ HÉR https://forms.gle/Dd3GnPd6Hyk4BPB38