Category: Fréttir

Created with Sketch.

Við þurfum að mynda sterka heild!

Á næstu dögum mun efling birta viðtal við formann félagsins í næsta eflingarblaði Félagið skora alla félagsliða að lesa greinina sem verður einnig birt HÉR

Allt farið af stað eftir sumarfrí

Sigurbjörg Sara formaður Félag Íslenskra Félagsliða og Kristbjörg fulltrúi félagsins fóru í dag á fund með Örnu Jakobínu formanni Kjalar og varaformaður BSRB. Við áttum góðan fund saman og fórum við yfir stöðu félagsliða á vinnumarkaði. Einnig ræddum við um stöðu nýrra námskrá sem er búið er að sækja um til menntamálastofnun/menntamálaráðuneytisins, heitar umræður skapaðist…
Read more

Þriðjudagspistill !

Afhverju að vera félagsmaður í fagfélagi þegar ég greiði sjálf/ur í stéttafélag? Fagfélag er mjög mikilvægt fyrir starfsstétt sem er að þróa sig uppá við,hvert stefnum við með þessa starfsstétt?, við stefnum alla leið uppá toppinn, fá löggildingu, verða að stéttafélagi innan bandalags. Fagfélagið styrkir sína félagsmenn út á við og krefst þess að stéttafélögin…
Read more

Kynning á nýrri stjórn

Formaður – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir Varaformaður – Kolbrún Björnsdóttir Gjaldkeri – Kristbjörg Óladóttir Ritari – Matthildur Ómarsdóttir Meðstjórnandi – Sissa Gestsdóttir Meðstjórnandi – Sveinn Pálsson Meðstjórnandi – Ólöf Sigurðardóttir Varamaður – Guðrún Geirsdóttir Símanúmerið hjá félaginu er: 859-8300

Opið er fyrir umsóknir í félagsliða/viðbótanámið

Langar þér að vinna með fólki? Viltu mennta þig í þeirra starfsstétta, þá hefur borgarholtsskóli opnað fyrir umsóknir inní félagsliðabrautina Ertu félagsliði og langar að bæta við þig meira námi, þá hefur borgarholtsskóli opnað fyrir umsóknir í viðbótanám félagsliða. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafið samband við Þórkötlu hjá BHSMailið hennar er: thorkatla@bhs.is Meira…
Read more

Sigurbjörg Sara tekur við formennsku Félag Íslenskra Félagsliða

Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir er nýkjörinn formaður sem var kosin á aðalfundi 30.apríl s.l. Sigurbjörg tekur við af Ólöfu Báru Sæmundsdóttir. Sigurbjörg er fædd 1988 og er uppalin í Reykjavík, Hún hóf félagsliðanámið sitt 2005 í Borgarholtsskóla og lauk því 2011. Í dag býr hún með eiginmanni sínum Ármanni Magnús Ármannsyni (1989) á Selfossi og eiga…
Read more

1.maí – baráttudagur launafólks

Við í stjórn fagfélagsins skorum ykkur að mæta á 1.maí gönguna Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna um allt land hér segir Reykjavík Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 verður sem hér segir: Safnast saman á Hlemmi klukkan 13:00.Gangan hefst kl. 13:30.Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni.Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10.Dagskrá:GDRNRæða: Sólveig Anna Jónsdóttir,…
Read more

Kæru félagsliðar!

Framundan er næsti aðaðlfundur hjá félaginu okkar, fundurinn er fyrirhugaður  þann 30 apríl n.k. Okkur mun vanta öflugt og hresst fólk í stjórnina. Við hvetjum félaga okkar til þess að kynna sér málið og gefa kost á sér til starfa. Allar frekari upplýsingar veitir stjórnin fúslega. Kveðja. Ólöf Bára Sæmundsdóttir formaður fíf olofbara@gmail.com