Category: Fréttir

Created with Sketch.

Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Félag Íslenskra Félagsliða og Starfsgreinasamaband Íslands boðaði til fræðslufundar fyrir félagliða af öllu landinu þann 20.september 2018. Um 40 félagsliðar mættu á fundinn. Að þessu sinni var lögð áhersla á hópastarf, hvernig félagsliðar geti styrkt sig félagslega og faglega auk þess að styrkja stöðu stéttarinnar út á við. Einnig var kynning á framkvæmd kjaraviðræðna, Hvers…
Read more

Fræðsludagur félagsliða 20.september n.k

Munið að skrá ykkur hjá henni Drífu Snædal, senda póst á hana drifa@sgs.is fyrir 5.september

Fjölmennt auglýsir

Okkur hjá Fjölmennt vantar starfsmann frá 1. ágúst. Um er að ræða starf við móttöku og aðstoð á námskeiðum Fjölmenntar. Ef þið hafið áhuga eða viljið fá upplýsingar endilega sendið á Lovísu Höllu Karlsdóttir persónuleg skilaboð á facebook. Þið getið líka haft samband við Helgu Gísladóttur forstöðumann Fjölmenntar á netfangið helgag@fjolmennt.is

Málþing um Smith-Magenis heilkenni

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er með málþing þann föstudaginn 14.september n.k

ASÍ birti grein sem Hæstiréttur staðfesti í dómi sínum á dögunum

18. júní 2018 Hæstiréttur – laun skulu greidd fyrir vikulega frídaga sem ekki eru virtir Samkvæmt kjarasamningum og lögum skal launafólk fá einn frídag á viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld, þ.e. 35 klst. samfelld hvíld einu sinni í viku. Engin sérstök ákvæði eru í kjarasamningum eða lögum um hvernig við skuli brugðist ef…
Read more

Frétt sem var birt í fréttablaðinu

Við í stjórn félagsins ákvöðum að senda frá okkur yfirlýsingu til fréttablaðsins sem birti grein 2.júní s.l um “manneklu veldur kvíða” í þeirri grein var nefnd ófaglærðir félagsliðar starfi í heimahjúkrun.   Yfirlýsingin okkar hljóðaði svona   Yfirlýsing. Fagfélag Félags íslenskra félagsliða vill koma eftirfarnandi leiðréttingu á framfæri. Í Fréttablaðinu þann 2 júní s.l. í…
Read more

Vefslóð fyrir aðalfund 2018

Kæru félagsliðar á landsbyggðinni sendi ykkur hér með vefslóð sem að þið getið farið inn á og fylgt eftir leiðbeiningum og þá eigið þið að geta fylgst með og tekið gagnvirkan þátt í fundinum, þið þurfið ekki frekar en að þið viljið að safnast saman það getur hver og einn farið inn á sinni tölvu,…
Read more