Kjaramál

Vegna yfirfærslu málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

Félag íslenskra félagsliða sendi nú á dögunum til Sambands íslenskra sveitarfélaga, fjármalaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins eftirfarandi orð: Vegna flutnings á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót vill Félag íslenskra félagsliða koma á framfæri mikilvægum ábendingum. Þeir sem nú eru félagsliðar hafa lokið fagnámi á framhaldsskólastigi, rétt eins og sjúkraliðar, matartæknar, tanntæknar, læknaritarar […]