Aðalfundurinn var haldinn 28.maí s.l
Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum fjarfundabúnað og einnig mættu félagsmenn á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF, fór yfir skýrslu formanns. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlun. Kosið var í stjórn Sigurbjörg Sara formaður, Kolbrún Björnsdóttir varaformaður, Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, Matthildur…
Read more