Stjórnarfundir

Stjórnarfundur í Mars 2013

Marsfundur stjórnar var haldinn 21 þess mánaðar og var talað um lögverndunina og kom það fram að það eru 32 umsóknir til skoðunar, sent var fyrirspurn í ráðuneytið til að kanna hvernig staðan væri, en ekkert svar var komið fyrir fundinn.  Samþykkt var að bíða aðens með aðgerðir og senda aftur í kring um páskanna. […]

Stjórnarfundur í febrúar

Stjórnin hittist 11. febrúar og Salvör sagði frá fundi með Eflingu og sgs, sem gekk vel, ákveðið var í samvinnu við Efling og sgs að stefna að halda málsþing eða starfsdag fyrir félagsliða, og bíða eftir svari  frá Embætti landlæknis ákveða hvernig framhaldið yrði eftir svari frá velferðaráðherra. Ákveðið var að halda undirbúningsfundinn fyrir aðalfund […]

Stjórnarfundur í janúar

Kæru félagar. Stjórnin hittist 24. janúar og þar var rætt um námskeið, lögverndun, fréttabréf, heimasíðu og 10 ára afmælisfagnað félagsins sem haldið verðu upp á í apríl.  Ákveðið var að gera fréttabréf og stefnt var að því að hafa það tilbúið til yfirlesturs á febrúarfundinum, ákveðið var að kaupa vinnunna til að uppfæra og opna […]