Category: Störf stjórnar

Created with Sketch.

Tryggjum gott samband.

Stjórn FÍF hvetur félagsmenn til að hafa samband í gegnum felagslidar@felagslidar.is og gefa upplýsingar um netföng sín til að auðvalda okkur að senda upplýsingar rafrænt.  

Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Mánudaginn 5. maí 2014 verður aðalfundur Félags íslenskra félagsliða haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð Fundurinn byrjar kl.17:00 og hvetjum við alla félagsliða til að mæta á fundinn.   Aðalfundur 2014 – fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Lagabreytingar Kosning formanns Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikning Önnur…
Read more

Störf stjórnar

Kæru félagar
Stjórn Félag íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem er af þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera.
Við erum búin að vera í greining…