Eldri fréttir

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagur félagsliða

      Fræðsludagur Félagsliða 29.oktomber 2019 Fosshótel Reykjavík 10:00 – 16:00   Dagskrá: 10:00 Um starfsmat og mikilvægi þess – Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Um Félag Félagsliða – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður. 12:00 – 13:00 Matur 13:00 Kjarasamningar og staðan á vinnumarkaði, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Virk – erindi um starfsemi Virk Ríkismennt […]

Félagsliði óskast á móttökugeðdeild Landspítala

Félagsliði óskast á móttökugeðdeild Landspítala

Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann á móttökugeðdeild á geðsviði Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Móttökugeðdeild er 32 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og […]

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagurinn Verður haldin 29.okt kl 10 – 16 á Fosshótel – Þórunnartúni 1 í Reykjavík Dagskrá verður auglýst síðar.

Félagsliði óskast á Reykjalundi

Félagsliði óskast á Reykjalundi

      Laus er til umsóknar 80 – 100% við umönnun á Hlein Við leitum að aðila sem lokið hefur félagsliðanámi Hlein er heimili fyrir sjö einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa. Hlein er rekið af reykjalundi og þar er unnið þrískiptar vöktum Ef þú býrð yfir notarlegri nærveru og ríkri […]

Félagsliði í félagslegri heimaþjónustu í Kópavogi

Félagsliði í félagslegri heimaþjónustu í  Kópavogi

            Þjónustu- og ráðgjafardeild aldraðra leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna innlitsþjónustu til aldraðra og fatlaðra Kópavogsbúa. Um er að ræða framtíðarstarf. Helstu verkefni Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í daglegu lífi. Þátttaka í þróun verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun. Samvinna við […]

Við þurfum að mynda sterka heild!

Við þurfum að mynda sterka heild!

Á næstu dögum mun efling birta viðtal við formann félagsins í næsta eflingarblaði Félagið skora alla félagsliða að lesa greinina sem verður einnig birt HÉR

Allt farið af stað eftir sumarfrí

Allt farið af stað eftir sumarfrí

Sigurbjörg Sara formaður Félag Íslenskra Félagsliða og Kristbjörg fulltrúi félagsins fóru í dag á fund með Örnu Jakobínu formanni Kjalar og varaformaður BSRB. Við áttum góðan fund saman og fórum við yfir stöðu félagsliða á vinnumarkaði. Einnig ræddum við um stöðu nýrra námskrá sem er búið er að sækja um til menntamálastofnun/menntamálaráðuneytisins, heitar umræður skapaðist […]

Þriðjudagspistill !

Afhverju að vera félagsmaður í fagfélagi þegar ég greiði sjálf/ur í stéttafélag? Fagfélag er mjög mikilvægt fyrir starfsstétt sem er að þróa sig uppá við,hvert stefnum við með þessa starfsstétt?, við stefnum alla leið uppá toppinn, fá löggildingu, verða að stéttafélagi innan bandalags. Fagfélagið styrkir sína félagsmenn út á við og krefst þess að stéttafélögin […]

Kynning á nýrri stjórn

Formaður – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir Varaformaður – Kolbrún Björnsdóttir Gjaldkeri – Kristbjörg Óladóttir Ritari – Matthildur Ómarsdóttir Meðstjórnandi – Sissa Gestsdóttir Meðstjórnandi – Sveinn Pálsson Meðstjórnandi – Ólöf Sigurðardóttir Varamaður – Guðrún Geirsdóttir Símanúmerið hjá félaginu er: 859-8300