Eldri fréttir

Hrafnista Stéttuvegi óskar eftir félagsliðum til starfa

Hrafnista Sléttuvegi Hrafnista óskar eftir öflugum og drífandi félagsliðum sem eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt og gefandi störf á nýju hjúkrunarheimili við Sléttuveg. Hjúkrunarheimilið verður tekið í notkun þann 28. febrúar 2020. Starfssvið og hæfniskröfur Almenn umönnun Efla félagslega virkni íbúa Veita stuðning og umönnun með þarfir íbúa að leiðarljósi Góð færni í […]

Reykjavíkurborg óskar eftir Félagsliða á heimili fyrir börn

Félagsliða á heimili fyrir börn Reykjavíkurborg – Velferðarsvið Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Óskar eftir að ráða félagsliða/stuðningsfulltrúa í hlutastarf í sértæktu húsnæðisúrræði fyrir fötluð börn í Móvaði. Sólarhringsþjónusta er veitt á heimilinu. Þjónustan miðast við að efla færni, auka sjálfstæði og lífsgæði. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð  Stuðningur, hvatning og aðstoð […]

Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir Félagsliðum

Hrafnista Sléttuvegi – dagdvöl Hrafnista Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir að ráða Félagsliða í dagdvöl. Markmið dagdvalar er að viðhalda sjálfstæði einstaklingsins og rjúfa félagslega einangrun aldraðra. Þrátíu einstaklingar sækja deildina daglega. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Helstu verkefni Hafa umsjón með virkni, hreyfingu og hópastarfi Skipulag á almennri starfsemi Samskipti við aðstandendur Skipulag verkefna eftir þörfum þjónustuþega […]

Jólakveðja

Jólakveðja

Félag Íslenskra Félagsliða Vill óska öllum gleðilegra jóla og farsældar komandi ári. Hlökkum til að taka móti nýju baráttu ári. 🤝 Jólakveðja F.H FíF Sigurbjörg Sara, Formaður Félag íslenskra Félagsliða

Félagsliðar sem starfa innan Samband íslenskra Sveitafélögin

Félagsliðar sem starfa innan Samband íslenskra Sveitafélögin

Kæru félagsliðar sem starfa innan Samband Íslenskra Sveitafélaganna Nú höfum við stjórn FíF skoðað starfsmatin og niðurstöðu eru að félagsliðar sem starfa innan SÍS geta óskað eftir því að fara í endurmat á starfsmati sínu. Það virkar þannig að starfsmaður óskar eftir starfsmatsviðtali. Við skorum á að félagsliðar snúi sér til stéttafélaganna sinna og biðja […]

Desemberuppbót 2019

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga.   Full desemberuppbót […]

Dagbókin fyrir 2020 er komin í dreifingu

Dagbókin fyrir 2020 er komin í dreifingu

Núna á næstu dögum mun berast dagbækur fyrir árið 2020 til þeirra sem eru virkir félagsmenn í félaginu. Kæru félagsmenn endilega notið bækurnar 💕 Þið sem eruð ekki félagsmenn endilega komið í félagið –> Skráðu þig hér Kær kveðja Stjórn FÍF

Sigurbjörg ræddi um fagfélagið á fræðsludeginum

Sigurbjörg formaður félagsins ræddi um hvað félag íslenskra félagsliða sé og hversu mikilvægt er að hafa fagfélag starfandi í þessari starfsstétt. Fagfélagið er ekki stéttafélag heldur er það með félagsmönnum í mörgum stéttafélögum útum allt land. Fagfélagið hefur ekki heimild til að  sitja kjarasamningafundi en það hefur heimild til að funda með formönnum félagana og […]

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagur félagsliða

      Fræðsludagur Félagsliða 29.oktomber 2019 Fosshótel Reykjavík 10:00 – 16:00   Dagskrá: 10:00 Um starfsmat og mikilvægi þess – Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Um Félag Félagsliða – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður. 12:00 – 13:00 Matur 13:00 Kjarasamningar og staðan á vinnumarkaði, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Virk – erindi um starfsemi Virk Ríkismennt […]