Fréttir

Created with Sketch.

Vinsamlegast athugið!

Til hamingju með 1.maí kæru félagsliðar

Kæru félagsliðar Gleðilegan 1.maí, baráttudag launafólks. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn 🫶🏼 Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika 🤗 Við stöndum alltaf vaktina 💪

Vel heppnaður fræðsludagur félagsliða

Vel heppnaður fræðsludagur félagsliða var haldinn í gær 23.nóvember á Fosshótel Reykjavíkur Árni Steinar Stefánsson byrjaði fundinn og kynnti vel hver staðan er í kjaraviðræðum. Sigurbjörg Sara tók við og ræddi aðeins um stöðu félagsins. Hver staðan sé á löggildingarferlinu hjá félags,- og vinnumarkaaðsráðuneytið, einnig voru teknar góðar umræður um hvort félagið ætti að breytast…
Read more

Fræðsludagur félagsliða verður haldin 23.nóv.

Kæru félagsliðar.. Nú fer að koma að fræðsludeginum okkar. Í ár ætlum við að halda hann miðvikudaginn 23.nóv n.k og nú ætlum við að prófa að hafa fræðsludaginn kl 16:00 til 20:00 – Fáum góðan kvöldmat  Skráning á fræðsludaginn er hér inná þessari slóð!!! –> https://forms.gle/dK6VnhxqH3vh72B47 Minni á að mæta á fræðsludaginn.. Við notum daginn til…
Read more

Til hamingju félagsliðar með 1.maí

Kæru félagsliðarÍ dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.Við stöndum alltaf vaktinar okkar ✊✊✊✊ Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊Gleðilegan 1.maí 

Tillögu um breytingar á næsta aðalfundi

Stjórn félagsins sendir út tillögur um breytingar að nýrri stjórn og lagabreytingu sem félagsmenn F.Í.F kjósa um á næsta aðalfundi. Tillaga til nýrra stjórnar er hægt að sjá HÉR Tillaga til lagabreytingu er hægt að sjá HÉR

Aðalfundur F.í.F