Fréttir

Created with Sketch.

Félagsgjöldin fyrir 2021 eru komin.

Félagið hefur send út félagsgjöld fyrir árið 2021 Í ár sendum við aftur út dagbækur fyrir árið 2022 Gott væri að félagsgjöldin yrðu greidd fyrir 1.nóv 2021 Félagið óskar ykkur öllum gleðilegs sumars

Félagsliðar – Til hamingju með 1.maí

Kæru félagsliðarÍ dag höldum við upp á aðþjóðlegan baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.Við höfum staðið í framlínunni á þessum erfiðum tímum í þjóðfélaginu. Við félagsliðar þurfum að standa þétt saman og stöndum við áfram vaktinar gegn Covid. Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊Gleðilegan 1.maí 🇮🇸

Júlíus Sævar tekur við formennsku félag íslenskra félagsliða

Júlíus Sævar Júlíusson er nýkjörinn formaður sem var kosin á aðalfundi 20.apríl s.l. Júlíus tekur við af Sigurbjörgu Söru Róbertsdóttir Júlíus er fæddur 1978 og er uppalin í Garðinum, Hann kláraði félagsliðanámið sitt árið 2011 í Danmörku. Júlíus býr í Reykjanesbæ með fjölskyldunni sinni. Júlíus starfaði við heimahjúkrun í Danmörku í 3ár eftir að hann lauk félagsliðanáminu…
Read more

Aðalfundur var haldin 20.apríl 2021

Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum Zoom kerfi og einugis mætti stjórnin á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF fór yfir skýrslu formanns og einnig fór hún yfir fjárhagáætlun fyrir 2021. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga. Kosið var í stjórn, Júlíus Sævar Júlíusson…
Read more

Tillögu um breytingar á næsta aðalfundi

Stjórn félagsins sendir út tillögur um breytingar að nýrri stjórn og lagabreytingu sem félagsmenn F.Í.F kjósa um á næsta aðalfundi. Tillaga til nýrra stjórnar er hægt að sjá HÉR Tillaga til lagabreytingu er hægt að sjá HÉR

Pistill frá formanni

Kæru félagsliðar, Nú fer að líða að því að aðalfundur félagsins verður haldin 20.apríl nk. Það má gefa til kynna að það verða einhverjar breytingar innan félagsins. En við getum sagt að það sé jákvæðar breytingar, félagið fagnar nýjum andlitum í stjórn F.Í.F. Ég vil tilkynna ykkur kæru félagsmenn að ég mun ekki sækjast eftir…
Read more

Aðalfundur F.Í.F

Aðalfundur félag íslenskra félagsliða verður haldin þriðjudaginn 20.apríl 2021 og verður hann fjarfundaður á þessu sinni, fundurinn hefst kl 18:00 Félagið biður félagsmenn með að skrá sig á aðalfundinn svo hægt sé að senda til þeirra félagsmanna slóð til að komast á fundinn. Kæru félagsliðar skráið ykkur á fundinn inná þessari slóð –> https://forms.gle/uNWTLbYPvptY2T7AA

Fréttabréf F.Í.F er komið út

Nú er félagið búinn að gefa út 1 tbl á árinu 2021. Félagið skorar félagsliðana að lesa fréttabréfið. Þú getur klikkað á HÉR TIL AÐ LESA BLAÐIÐ Ef þú hefur áhuga að setja auglýsingu eða frétt í blaðið þá endilega vertu í sambandi við okkur í gegnum tölvupóstinn felagslidar@felagslidar.is

Félagið óskar eftir félagsliðum í stjórn

Það liggur fyrir að breyting verður á stjórn félagsins og er nú óskað eftir áhugasömum félagsliðum til að bjóða sig fram í stjórn eða varastjórn. Stjórn félagsins er með stjórnafundi alla jafna einu sinni í mánuði en oftar ef svo ber undir. Verkefni stjórnar eru að efla og bæta stöðu félagsliðana á landsvísu. Félagsliðar eru…
Read more