Hæfnikröfur félagsliða

Created with Sketch.

Hæfnikröfur félagsliða

Hæfnikröfur
Veturinn 2011-12 hófu starfsgreinaráðin vinnu við að skilgreina hæfnikröfur starfa. Hæfnikröfunum er ætlað að vera framhaldsskólunum leiðarljós við skipulag starfsnámsbrauta og munu þau m.a. birtast í námskrárgrunni. Einnig geta þær nýst nemendum sem leita að upplýsingum um störf í tengslum við starfsmenntun.
Drög að hæfnikröfum frá mismunandi starfsgreinaráðum verða birt hér að neðan, jafnóðum […]

%d bloggers like this: