Hrafnista Stéttuvegi óskar eftir félagsliðum til starfa

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Hrafnista Stéttuvegi óskar eftir félagsliðum til starfa

Hrafnista Sléttuvegi

Hrafnista óskar eftir öflugum og drífandi félagsliðum sem eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt og gefandi störf á nýju hjúkrunarheimili við Sléttuveg. Hjúkrunarheimilið verður tekið í notkun þann 28. febrúar 2020.

Starfssvið og hæfniskröfur

  • Almenn umönnun
  • Efla félagslega virkni íbúa
  • Veita stuðning og umönnun með þarfir íbúa að leiðarljósi
  • Góð færni í samskiptum
  • Jákvæði og metnaður í starfi
  • Góð íslensku kunnátta
  • Viðkomandi þarf að hafa lokið félagsliða námi

 Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Nánari  upplýsingar um starfið veitir Anna María Bjarnadóttir, deildarstjóri Hrafnistu Sléttuvegi. Netfang anna.bjarnadottir@hrafnista.is

%d bloggers like this: