Ný Stjórn félagsins

Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð

Ný Stjórn félagsins

Frá vinstri Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Árdís Jónasdóttir gjaldkeri, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður, Guðrún Ásta Björgvinsdóttir meðstjórnandi, Birna Sigurðardóttir varamaður, Elva Hlín Harðardóttir varamaður, Rebekka Alvarsdóttir Skoðunarmaður reikninga og á myndina vantar, Hafdísi Sverrisdóttur varamann, Birnu Jónsdóttur Ritari og Olgu Alexandersdóttir meðstjórnanda

%d bloggers like this: