Tag: Embætti Landlæknis

Created with Sketch.

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Aðalfundur Félag íslenskra félagsliða

Félag íslenskra félagsliða hélt sinn 11 aðalfund í  5. maí. Aðalfundurinn samþykkti að senda frá sér ályktanir og hafa þær verið sendar til Embætti landlæknis, Samband íslenskra sveitafélaga og til heilbrigðisráðherra. Ályktanir aðalfundar Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 Aðalfundur Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 skorar á samninganefnd Sambands Íslenskra sveitarfélaga að viðurkenna menntun…
Read more

Lögverndu – Embætti landlæknis

Í framhaldi að þeirri ákvörðun sem Velferðaráðunetið tók  endaðan október á síðasta ári  um að fá frekari greiningarvinnu  um þörf á fleiri heilbrigðisstéttum og menntun þeirra,   að senda þetta aftur til Embættis landlæknis, þá óskaði félagið eftir fundið við Embættið og sá fundur fer fram á þriðjudaginn 14. janúar  næst komandi og fer vinnuhópurinn sem…
Read more