Tag: Heilbrigðisráðuneytið

Created with Sketch.

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Lögverndun á starfsheitinu Félagsliði

Vinnuhópur um löggildingu félagsliða hitti fulltrúa Landlæknisembættisins síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum var rætt um stöðuna á þeirri greiningarvinnu sem heilbrigðisráðuneyti fól Embætti landlæknis að fara í, það er að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. En eins og er þá bíða sex stéttir eftir því að umsókn þeirra um lögverndun verði afgreidd.   Fram kom að…
Read more