Tag: lögverndun

Created with Sketch.

Lögverndun á starfsheitinu Félagsliði

Vinnuhópur um löggildingu félagsliða hitti fulltrúa Landlæknisembættisins síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum var rætt um stöðuna á þeirri greiningarvinnu sem heilbrigðisráðuneyti fól Embætti landlæknis að fara í, það er að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. En eins og er þá bíða sex stéttir eftir því að umsókn þeirra um lögverndun verði afgreidd.   Fram kom að…
Read more

Lögverndu – Embætti landlæknis

Í framhaldi að þeirri ákvörðun sem Velferðaráðunetið tók  endaðan október á síðasta ári  um að fá frekari greiningarvinnu  um þörf á fleiri heilbrigðisstéttum og menntun þeirra,   að senda þetta aftur til Embættis landlæknis, þá óskaði félagið eftir fundið við Embættið og sá fundur fer fram á þriðjudaginn 14. janúar  næst komandi og fer vinnuhópurinn sem…
Read more

Velferðaráðuneytið sendi erindi félagsins um löggildinu aftur til embættis landlæknis

Í lok október barst okkur bréf frá Velferðarráðuneytinu þar sem við fengu svar við umsókninni okkar frá  4. janúar síðastliðinn um löggildingu starfsheitis félagsliða. Svarið var því miður ekki félagsliðum í hag, þar sem ráðherra sendi umsóknina aftur  til embættis landlæknis til frekari endurskoðunar. Embætti landlæknis telur að vert að skoða hvort löggilda eigi starfsstéttina félagliðar,…
Read more