Námskeið fyrir félagsliða

Gigtarsjúkdómar Fjarnám Á námskeiðinu er farið yfir hvað gigtarsjúkdómar eru, birtingarmyndir þeirra, einkenni, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, ýmsa fylgikvilla og áhættuþætti.  Farið verður yfir áhrif gigtarsjúkdóma á félagslegt og samfélagslegt umhverfi sem og nærumhverfi sjúklingsins. Leiðbeinandi:   Sunna Brá Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Tími:                  15. og 16. apríl Kl:     …
Read more