Category: Fréttir

Created with Sketch.

Framlenging á skráningu Aðalfundar Félag íslenksra félagsliða

Ákveðið hefur  verið að framlengja skráningarfrest til fimmtudagsins 9 apríl kl 14:00. Einnig vantar okkur tengiliði til að koma fundargögnum  á aðalfundinn  á eftir farandi staði Selfoss, Egilsstaðir, Sauðárkrókur, Snæfellsbær og Höfn Upplýsingar með nafn, síma og hvar er fyrirhugað að sitjá á fjarfundi á netfangið felagslidar@felagslidar.is    

Sveitafélögin

Stjórnin ákvað að skrifa bréf til Sveitafélaganna  til að hvetja þau að meta starf og menntun félagsliðans. Þetta bréf fer í póst í á næstu dögum. Hér má sjá bréfið:

Tillaga að lagabreytingu fyrir Aðalfund 13.apríl 2015

Hér má sjá tillögu að lagabreytingu sem liggja fyrir aðalfund Félag íslenskra félagsliða 13.apríl 2015. Hér má sjá tillöguna í heild sinni: Hér má sjá lög félagsins eins og þau eru í dag:

Aðalfundur félagsins verður 13.apríl 2015

  Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík kl 17:00. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið…
Read more

Framlengdur skráningartími

Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið felagslidar@felagslidar.is með upplýsingar …
Read more

Fjarfundarbúnaður og stjórnarkjör

Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið felagslidar@felagslidar.is með upplýsingar …
Read more

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Símanúmer FÍF

Félag íslenksra félagsliða hefur fengið  símanúmer og hægt er að hringja í það á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga símanúmerið er 859 – 8300. .

Ekki gleyma að sækja skriflega um aðild að FÍF

  Afar ánægjulegt er að sjá hversu margir hafa bæst í hópinn okkar á Fésbókinni, en við viljum minna á að nauðsynlegt er að sækja um skriflega til félagsins til að vera formlegur aðili að FÍF, ekki nægir að smella á „like“ á Fésbók félagsliða. Hér má sjá slóð:

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more