Category: Fréttir

Created with Sketch.

Stjórn félagsins fór og hélt skólakynningu á félaginu.

Fulltrúar félagsins fóru og héldu skólakynningu fyrir útskriftarhóp á félagsliðabrúnni Nemendur eru frá Fræðsluneti Suðurlands einnig var fjarfundað frá Miðstöð Símenntun á Suðurnesjum. Kynningin gekk vel og nemendur voru ánægðir með kynninguna og áhugasamir fyrir félaginu. Bjóðum nýjum félagsmönnum velkomin í fagfélagið okkar

FUNDI FRESTAÐ – Opinn fundur fyrir félagsliðana á norðurlandi

ATHUGIÐ! Þar sem ófært er á landinu var áveðið að fresta fundinum eitthvað fram á vorið.

Jólakveðja

Félag Íslenskra Félagsliða Vill óska öllum gleðilegra jóla og farsældar komandi ári. Hlökkum til að taka móti nýju baráttu ári. 🤝 Jólakveðja F.H FíF Sigurbjörg Sara, Formaður Félag íslenskra Félagsliða

Félagsliðar sem starfa innan Samband íslenskra Sveitafélögin

Kæru félagsliðar sem starfa innan Samband Íslenskra Sveitafélaganna Nú höfum við stjórn FíF skoðað starfsmatin og niðurstöðu eru að félagsliðar sem starfa innan SÍS geta óskað eftir því að fara í endurmat á starfsmati sínu. Það virkar þannig að starfsmaður óskar eftir starfsmatsviðtali. Við skorum á að félagsliðar snúi sér til stéttafélaganna sinna og biðja…
Read more

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga.   Full desemberuppbót…
Read more

Dagbókin fyrir 2020 er komin í dreifingu

Núna á næstu dögum mun berast dagbækur fyrir árið 2020 til þeirra sem eru virkir félagsmenn í félaginu. Kæru félagsmenn endilega notið bækurnar 💕 Þið sem eruð ekki félagsmenn endilega komið í félagið –> Skráðu þig hér Kær kveðja Stjórn FÍF

Sigurbjörg ræddi um fagfélagið á fræðsludeginum

Sigurbjörg formaður félagsins ræddi um hvað félag íslenskra félagsliða sé og hversu mikilvægt er að hafa fagfélag starfandi í þessari starfsstétt. Fagfélagið er ekki stéttafélag heldur er það með félagsmönnum í mörgum stéttafélögum útum allt land. Fagfélagið hefur ekki heimild til að  sitja kjarasamningafundi en það hefur heimild til að funda með formönnum félagana og…
Read more

Fræðsludagur félagsliða

      Fræðsludagur Félagsliða 29.oktomber 2019 Fosshótel Reykjavík 10:00 – 16:00   Dagskrá: 10:00 Um starfsmat og mikilvægi þess – Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Um Félag Félagsliða – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður. 12:00 – 13:00 Matur 13:00 Kjarasamningar og staðan á vinnumarkaði, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Virk – erindi um starfsemi Virk Ríkismennt…
Read more

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagurinn Verður haldin 29.okt kl 10 – 16 á Fosshótel – Þórunnartúni 1 í Reykjavík Dagskrá verður auglýst síðar.

Skráning er hafin í námskeiðin hjá Framvegis.

Kæru félagsliðar!! Nú geta félagsliðar skráð sig á öll þau “sjúkraliða”-námskeiðin hjá Framvegis. Félagið hvetur ykkur eindregið til að endurmennta ykkur. Skráning er HÉR