1.maí – baráttudagur launafólks

Created with Sketch.

1.maí – baráttudagur launafólks

Við í stjórn fagfélagsins skorum ykkur að mæta á 1.maí gönguna

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna um allt land hér segir

Reykjavík

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 verður sem hér segir: 
Safnast saman á Hlemmi klukkan 13:00.
Gangan hefst kl. 13:30.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni.
Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10.
Dagskrá:
GDRN
Ræða: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur – Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð

Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og sungið verður á táknmáli í tónlistaratriðum.

VR býður upp á upphitun fyrir kröfugönguna á Klambratúni kl. 11:30, m.a. fjölskylduhlaup og skemmtun. Boðið verður til kaffisamsætis í anddyri Laugardalshallarinnar eftir útifundinn á Ingólfstorgi.

Efling – stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum á Ingólfstorgi loknum.

Byggiðn, Félag iðn- og tæknigreina (FIT), MATVÍS, Grafía og Rafiðnaðarsamband Íslands, verða með opið hús í nýju sameiginlegu húsnæði félaganna að Stórhöfða 31 að göngu lokinni.

Boðið verður upp á kaffi að útifundi loknum í Gullhömrum Grafarholti, frá kl. 15:00 – 17:00.

Hafnarfjörður

Samstöðutónleikar í Bæjarbíói í boði Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) 
Tónleikarnir hefjast kl. 15:00. Húsið opnar 14:30
Fram koma Mugison, JóiP og Króli og GDRN.
Stutt ávörp flytja Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar og Karl Þórsson, formaður STH


Akranes

Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn hringur á neðri-Skaga
Hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40 að göngu lokinni
Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélag Akraness
Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög
Kaffiveitingar
Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00

Borgarnes

Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG
Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt 
Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir  
Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn
Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn
Súpa og brauð að fundi loknum
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa

Stykkishólmur

Hótel Stykkishólmi kl.13:30
Kynnir: Berglind Eva Ólafsdóttir, SDS  
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson 
Tónlistaatriði úr tónlistarskóla Stykkishólms 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson  
Kaffiveitingar

Grundarfjörður

Samkomuhúsinu kl.14:30 
Kynnir:  Garðar Svansson stjórnarmaður 
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson  
Tónlistaatriði frá tónlistaskóla Grundarfjarðar 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson    
Kaffiveitingar að hætti Gleym-mér-ei

Snæfellsbær

Félagsheimilinu  Klifi kl.15:30   
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson 
Tónlistaskóli Snæfellsbæjar 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson  
Kaffiveitingar að hætti eldri borgara
Sýning eldriborgara
Bíósýning

Ísafjörður

Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar verður í fararbroddi undir stjórn Madis Maekalle
Dagskrá í Edinborgarhúsinu:
Kynnir: Finnur Magnússon
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur
Ræðumaður dagsins: Sigurður Pétursson, sagnfræðingur
Söngatriði: Kristín Haraldsdóttir 
Pistill dagsins: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, formaður FOS-Vest
Kómedíuleikhúsið leikur atriði úr Karíus og Baktus
Kaffiveitingar í Guðmundarbúð
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00

Suðureyri

Kröfuganga frá Brekkukoti kl. 14.00
1.maí ávarp og konur heiðraðar
Kaffiveitingar verða í Félagsheimili Súgfirðinga
Söngur og tónlistarflutningur
Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar

Blönduós

Dagskráin hefst kl. 15:00                                                                        
Ræðumaður dagsins: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG
Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng
Afþreying fyrir börnin
Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi

Skagafjörður

Hátíðarsamkoma stéttarfélaganna verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð
Dagskrá:
Húsið opnar kl. 14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins 
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu
Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi flytja lög fyrir samkomugesti
Kaffiveitingar 


Akureyri

Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 13:30 
Kröfuganga kl. 14 (Alþýðuhús–Göngugata–Ráðhústorg–Hof)            
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna – Jóhann Rúnar Sigurðsson, FMA 
Skemmtiatriði: Örn Smári Jónsson syngur frumsamin lög                                                                                                    
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, flytur aðalræðu dagsins                               
Skemmtiatriði: Svenni Þór og Stefánía Svavars                                               
Hátíðardagskrá lokið með sameiginlegum söng á Maístjörnunni     Kaffi í Hofi                                                     

Fjallabyggð

Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00
Flutt verður ávarp stéttarfélaganna
Kaffiveitingar

Húsavík

Hátíðardagskrá í íþróttahöllinni kl. 14:00.
Reynir Gunnarsson syngur Maístjörnuna 
Ávarp: Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar stéttarfélags
Hátíðarræða: Ásdís Skúladóttir leikstjóri og einn stofnenda Gráa hersins
Tónlist: Söngfélagið Sálubót ásamt hljómsveit taka nokkur lög
Söngur og grín: Eyþór Ingi Gunnlaugsson eftirherma og sömgvari 
Grín: Guðni Ágústsson í sínu besta formi
Söngur: Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir syngja þekkt dægurlög
Meðan á hátíðarhöldunum stendur verður gestum boðið upp á kaffi og meðlæti í boði stéttarfélaganna.

Vopnafjörður

Hátíðardagskrá  verður í Félagsheimilinu Miklagarði kl.  14:00
Kaffiveitingar  
Tónlistaratriði 
Ræðumaður: Kristján Eggert Guðjónsson

Borgarfjörður eystri

Hátíðardagskrá verður í Álfheimum kl. 12.00  
Súpa og meðlæti
Ræðumaður: Reynir Arnórsson

Seyðisfjörður 

Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Herðubreið kl. 15:00    
Kaffiveitingar 
Skemmtiatriði 
Ræðumaður: Sverrir Kristján Einarsson

Egilsstaðir

Hátíðardagskrá verður á Hótel Héraði  kl. 10.30  
Morgunverður  
Tónlistaratriði
Ræðumaður:  Sverrir Kristján Einarsson

Reyðarfjörður

Hátíðardagskrá verður í Safnaðarheimili Reyðarfjarðar kl. 15:30
Kaffiveitingar og tónlistaratriði 
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
Ræðumaður: Elías Jónsson

Eskifjörður

Hátíðardagskrá verður í Melbæ Félagsheimili eldri borgara kl. 14:00 
Kaffiveitingar og tónlistaratriði
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
Ræðumaður: Elías Jónsson

Neskaupstaður

Hátíðardagskrá á Hildibrand kl.14:00
Kaffiveitingar
Tónlistaratriði – félags harmónikkuunnenda
Ræðumaður: Bergsteinn Brynjólfsson

Fáskrúðsfjörður

Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Skrúði kl. 15:00 
Kaffiveitingar 
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar 
Ræðumaður: Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Stöðvarfjörður

Hátíðardagskrá í Saxa guesthouse kl. 15:00  
Kaffiveitingar
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar 
Ræðumaður: Birkir Snær Guðjónsson

Breiðdalsvík

Hátíðardagskrá verður  á Hótel Bláfelli  kl. 14:00 
Kaffiveitingar 
Tónlistaratriði 
Ræðumaður: Birkir Snær Guðjónsson

Djúpavogur

Hátíðardagskrá verður á Hótel Framtíð  kl. 11:00 
Morgunverður  
Tónlistaratriði 
Myndlistasýning grunnskólans
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson

Hornafjörður

Hátíðardagskrá á Z Bistro kl. 14:00 
Kaffiveitingar 
Lúðrasveit Hornafjarðar 
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson

Vestmannaeyjar

Kaffisamsæti og dagskrá í Alþýðuhúsinu frá kl. 14
Dagskrá:
Baráttufundur og kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu 
Fulltrúi verslunarmanna flytur 1. maí ávarpið
Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina

Selfoss

Kröfuganga við undirleik Lúðrasveitar Selfoss kl. 11.00 frá Austurvegi 56, að Hótel Selfossi þar sem skemmtun fer fram 
Félagar úr Sleipni fara fyrir göngunni á hestum. 
Ræðumenn dagsins: Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álheiður Österby námsmaður  
Leikfélag Selfoss sýnir atriði úr leikritinu „Á vit ævintýranna“ 
Unnur Birna og Dagný Halla Björnsdætur syngja nokkur lög
Kynnir: Gils Einarsson  
Teymt undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12.30-14.30

Grindavík

Hátíðardagskrá verður í Gjánni Austurvegi 5 kl 15:00
Kaffiveitingar, tónlistaratriði og hoppukastali fyrir yngri kynslóðina.

Reykjanesbær

Hátíðar og baráttufundur  í Stapa – húsið opnar 13.45
Guðmundur Hermannsson syngur og spilar ljúf lög
Setning kl. 14:00 – Ólafur Sævar Magnússon FIT
Ræða dagsins, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis
Tónlist: Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson 
Leikfélag Keflavíkur „Allir á trúnó“  
Ungmennakórinn Vox Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson
Kaffiveitingar verða í lok fundar
Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí 
Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK

Sandgerði

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15–17
Dagskrá:
Ávarp
Söngsveitin Víkingarnir
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og félagar ásamt Birtu Rós

%d bloggers like this: