Category: Kjaramál

Created with Sketch.

Kjarasamningar sem félagsliðar tilheyra undir

Félagið hefur sett inn alla þá kjarasamninga sem félagsliðar tilheyra undir innan stéttafélagana Hægt er að lesa um sinn kjarasamning HÉR!

KYNNING Á KJARASAMNINGUM 2020

Kynning á nýjum kjarasamningum sem samið var í byrjun mars. FÍF hvetur alla félagsliða að kynna sér sína kjarasamninga sem tilheyrir sér og hjá sínu stéttafélagi Þið sem eruð innan Sameykis getið skoðað kynningu á kjarasamningana HÉR! Þið sem eruð innan BSRB getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR! Þið sem eruð innan Eflingar Ríkisins og Reykjavíkurborgar getið skoðað…
Read more

Kjarasamningur SFR og Reykjavíkurborgar

Þann 7. maí tókust samingar milli SFR og Reykjavíkurborgar.   Þeir félagsliðar sem hafa klárað viðbótanám Félagsliða fá 3 launaflokka ofan á laun sín við útskrift.  Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst kl 12 þann 12. maí og líkur 15. maí 2014. Félag íslenskra félagsliða hvetja félagsmenn SFR að taka þátt í kosningu. Hér fyrir neðan sjá hann í…
Read more

Félagsliðar eru tilbúnir að mæta áskorunum og kröfum um faglega þjónustu í framtíðinni.

Á málþingi Félags íslenskra félagsliða, sem haldið var 15. nóvember síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Starfssvið félagsliða á vel heima í nútíma samfélagi þar sem við stöndum frammi fyrir þeirri gleðilegu staðreynd að fólk lifir lengur og öldruðum fjölgar.  Þá hefur orðið gjörbreyting á síðustu árum á þjónustu við fatlaða, meðal annars á grunnviðhorfinu sem er…
Read more

Velferðaráðuneytið sendi erindi félagsins um löggildinu aftur til embættis landlæknis

Í lok október barst okkur bréf frá Velferðarráðuneytinu þar sem við fengu svar við umsókninni okkar frá  4. janúar síðastliðinn um löggildingu starfsheitis félagsliða. Svarið var því miður ekki félagsliðum í hag, þar sem ráðherra sendi umsóknina aftur  til embættis landlæknis til frekari endurskoðunar. Embætti landlæknis telur að vert að skoða hvort löggilda eigi starfsstéttina félagliðar,…
Read more

Vegna yfirfærslu málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

Félag íslenskra félagsliða sendi nú á dögunum til Sambands íslenskra sveitarfélaga, fjármalaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins eftirfarandi orð: Vegna flutnings á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót vill Félag íslenskra félagsliða koma á framfæri mikilvægum ábendingum. Þeir sem nú eru félagsliðar hafa lokið fagnámi á framhaldsskólastigi, rétt eins og sjúkraliðar, matartæknar, tanntæknar, læknaritarar…
Read more