KYNNING Á KJARASAMNINGUM 2020
Kynning á nýjum kjarasamningum sem samið var í byrjun mars.
FÍF hvetur alla félagsliða að kynna sér sína kjarasamninga sem tilheyrir sér og
hjá sínu stéttafélagi
Þið sem eruð innan Sameykis getið skoðað kynningu á kjarasamningana HÉR!
Þið sem eruð innan BSRB getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR!
Þið sem eruð innan Eflingar Ríkisins og Reykjavíkurborgar getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR!
Þið sem eruð innan SGS og ríkisins getið skoðað kynningu á kjarasamningum HÉR!
Félagið hvetur alla félagsliða að kjósa og hægt er að gera það
rafrænt INNÁ HEIMASÍÐU HJÁ ÞÍNU STÉTTAFÉLAGI!