Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð.
Félag íslenskra félagsliða er fagfélag sem stofnað var 10. apríl 2003
Starfslýsing félagsliða
Félagsliði vinnur á félags-, heilbrigðis- og menntasviði við að aðstoða einstaklinga sem þurfa á sérhæfðri aðstoð að halda við athafnir dagslegs lífs og styðja þá til sjálfshjálpar.
Þeir aðstoða og leiðbeina einstaklingum við að sina félagslegum og líkamlegum þörfum. Félagsliðar búa yfir þekkingu til að greina af innsæi mismundandi aðstæður fólks og geta metið á faglegan hátt hvenær þörf er á aðstoð, til að ýta undir framkvæði og sjálfstæði hjá þjónustunotendum. Markhópurinn er einstaklingar með fötlun, geðraskanir, aldraðir, langveikir og aðrir sem vegna fötlunar eða sérstakra aðstæðna þurfa stuðning til lengri eða skemmri tíma. Félagsliði vinnur í samstarf við annað fagfólk og gerð einstaklings- og þjálfunaráætlana. Hann vinnur náið með öðrum fagstéttum og hefur samskipti við aðstandendur og aðra sem að málum koma.


Fréttir
Félagið óskar eftir félagsliðum í stjórn
Það liggur fyrir að breyting verður á stjórn félagsins og er nú óskað eftir áhugasömum félagsliðum til að bjóða sig fram í stjórn eða varastjórn. Stjórn félagsins er með stjórnafundi[…]
Read moreGleðilegt nýtt ár kæru félagsliðar.
Árið 2020 munum við seint gleyma. Félagsliðar hafa staðið í framlínustörfum í baráttu við covid-19. Stytting vinnuvikuna Eitt af því sem náðist í síðustu kjarasamningum er stytting vinnuvikuna. Nú um áramótin tók gildi stytting vinnuvikunnar hjá félagsliðum[…]
Read moreStjórn félagsins

Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir
Formaður/(Chairman)
Endurkjörin á aðalfundi 28.maí 2020
formadur@felagslidar.is

Kolbrún Björnsdóttir
Varaformaður

Kristbjörg Óladóttir
Gjaldkeri

Matthildur Ómarsdóttir
Ritari

Sigurður Óskar Sigurðsson
Meðstjórnandi

Sveinn Pálsson
Meðstjórnandi

Guðrún Geirsdóttir
Varamaður