Það sem er á döfinni

Created with Sketch.

Það sem er á döfinni

Verið er að senda út gjafir til félagsmanna og send verða út rafræn íslandskort til þeirra sem greiddu félagsgjaldið.

Næst á dagskrá hjá okkur verður að hafa haust og afmælisfögnuð sem verður haldi í febrúar nk og munum við auglýsina það betur síðar.

Svo er ætlun okkar að fara í auglýsinga herferð og óskum við eftir hugmyndum.

Við óskum einnig eftir sjálfboðaliðum til þess að aðstoða okkur við tölvu og tækni mál. Einnig langaði okkar að fá einstaklinga sem eru tilbúnir að koma i viðtal og segja frá sínu starfi.

Því miður var umsókn okkar hafnað um lögleiðingu en við erum að huga að næstu skrefum og reyna þétta hópinn okkar og vera sýnileg.

Við skiptum máli og við látum ekki stopa okkur

Bestu kveðjur

%d bloggers like this: