Category: Námskeið

Created with Sketch.

Fagnámskeið í boði hjá MÍMIR Haust 2020

Kennslutímabil: 9. september – 9. desember     Kennsludagar: Miðvikudagar kl. 13:00 – 16:00 Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með mismunandi skerðingar sem leiða til fötlunar. Réttindagæsla fatlaðra er kynnt og hlutverk og þjónusta hagsmunafélaga. Farið er í vettvangsferðir og unnið með þætti eins og skipulögð vinnubrögð og sjónrænt…
Read more

FÉLAGSLIÐANÁM!!

Námskeið fyrir félagsliða

Gigtarsjúkdómar Fjarnám Á námskeiðinu er farið yfir hvað gigtarsjúkdómar eru, birtingarmyndir þeirra, einkenni, meðferð, aukaverkanir við lyfjameðferðum, ýmsa fylgikvilla og áhættuþætti.  Farið verður yfir áhrif gigtarsjúkdóma á félagslegt og samfélagslegt umhverfi sem og nærumhverfi sjúklingsins. Leiðbeinandi:   Sunna Brá Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Tími:                  15. og 16. apríl Kl:     …
Read more

Viðbótaarnám fyrir félagsliða

Það eru nokkur laus pláss í viðbótarnám félagsliða í Borgarholtskóla. Félagsliðar eru hvattir til að sækja um. Allar upplýsingar gefur Þórkalta  kennslustjóri í Borgarholtskóla Sími hjá hennier 856 – 1718 einnig er hægt að senda henni tölvupóst e-mail:thorkatla@bhs.is

Viðbótarnám félagsliða

Félagsliðar aukin fagþekking. Borgarholtsskóli býður viðbótarnám fyrir félagsliða sem ætlað er að dýpka þekkingu, efla fagmennsku og kynna nýjar áherslur í þjónustu . Félagsliðar hafa sýnt mikinn áhuga á aukinni fagmenntun og þetta nám er svarið við þeim áhuga.   Viðbótarnáminu er ætlað að koma til móts við auknar kröfur sem gerðar eru til starfa…
Read more