Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Created with Sketch.

Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Félag Íslenskra Félagsliða og Starfsgreinasamaband Íslands boðaði til fræðslufundar fyrir félagliða af öllu landinu þann 20.september 2018. Um 40 félagsliðar mættu á fundinn. Að þessu sinni var lögð áhersla á hópastarf, hvernig félagsliðar geti styrkt sig félagslega og faglega auk þess að styrkja stöðu stéttarinnar út á við.

Einnig var kynning á framkvæmd kjaraviðræðna, Hvers ber að vænta í vetur, kynning á bjarkahlíð og kynning á breytingum félagsliðanáminu.

Kröfur félagsliða eru þær sömu  og undanfarin ár, að stéttin sé viðkennd sem heilbrigðisstétt og fái löggildingu sem slík. Námið haldi áfram að þróast og störf félagsliða verði kynnt betur í samfélaginu.

 

Drífa Snædal framkæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands

Ragnhildur Vigfúsdóttir

Bjarkarhlíð fyrir hvern?, Berglind Eyjólfsdóttir og Hafdís Hinriksdóttir

 

 

 

%d bloggers like this: