Félagsliðar eru tilbúnir að mæta áskorunum og kröfum um faglega þjónustu í framtíðinni.
Á málþingi Félags íslenskra félagsliða, sem haldið var 15. nóvember síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Starfssvið félagsliða á vel heima í nútíma samfélagi þar sem við stöndum frammi fyrir þeirri gleðilegu staðreynd að fólk lifir lengur og öldruðum fjölgar. Þá hefur orðið gjörbreyting á síðustu árum á þjónustu við fatlaða, meðal annars á grunnviðhorfinu sem er…
Read more