Tag: félagsliði

Created with Sketch.

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Ertu skráð/ur inn á ja.is?

Ertu skráður inn á ja.is? Við hvetjum félagsliða til að skrá starstheitið sitt inn á ja.is, hægt er að gera þetta í síma 522 – 3200 eða senda tölvupóst á skraningar@ja.is og gefa upp nafn og kt.

Aðalfundur 30.maí 2013

Á aðalfundi félagsins sem var handinn 30.05.2013 s.l  var  kosið í stjórn fyrir veturinn 2013 – 2014 en úr stjórn fóru Árdís Jónasdóttir,  Guðrún Ásta Björgvinsdóttir og Birna Sigurðardóttir  og þökku við þeim kærlega fyrir samstarfið í vetur en eftirtaldnir aðilar skipa stjórnina Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður,Rúnar  Þórir Ingólfsson gjaldkeri, Birna Jónsdóttir ritari. Meðstjórnendur…
Read more

Stjórnarfundur í Maí 2013

Kæru félagar Stjórninn fundaði 27. maí 2013 og var farið yfir bréfið sem kom frá Velferðarráðuneytinu í sambandi við lögverndun. Smella hér til að sjá fundargerð(pdf skjal)