Ekki gleyma að sækja skriflega um aðild að FÍF

  Afar ánægjulegt er að sjá hversu margir hafa bæst í hópinn okkar á Fésbókinni, en við viljum minna á að nauðsynlegt er að sækja um skriflega til félagsins til að vera formlegur aðili að FÍF, ekki nægir að smella á „like“ á Fésbók félagsliða. Hér má sjá slóð: