Aðalfundur 30.maí 2013

Á aðalfundi félagsins sem var handinn 30.05.2013 s.l  var  kosið í stjórn fyrir veturinn 2013 – 2014 en úr stjórn fóru Árdís Jónasdóttir,  Guðrún Ásta Björgvinsdóttir og Birna Sigurðardóttir  og þökku við þeim kærlega fyrir samstarfið í vetur en eftirtaldnir aðilar skipa stjórnina Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður,Rúnar  Þórir Ingólfsson gjaldkeri, Birna Jónsdóttir ritari. Meðstjórnendur…
Read more