Kjarasamningur SFR og Reykjavíkurborgar

Þann 7. maí tókust samingar milli SFR og Reykjavíkurborgar.   Þeir félagsliðar sem hafa klárað viðbótanám Félagsliða fá 3 launaflokka ofan á laun sín við útskrift.  Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst kl 12 þann 12. maí og líkur 15. maí 2014. Félag íslenskra félagsliða hvetja félagsmenn SFR að taka þátt í kosningu. Hér fyrir neðan sjá hann í…
Read more