Félagsfundur 20.febrúar 2020

Í gærkvöldi hélt félagið uppá fyrsta félagsfund á þessu ári. Gekk hann mjög vel og var vel fjölmennt á fundinn, Sigurbjörg Sara formaður félagsins opnaði fundinn með smá ræðu um hvað sé í gangi og stóra máli hjá félaginu er auðvita breyting á náminu uppí 3 hæfnisþrep. Það verkefni er langt komið og hefur menntamálastofnuna…
Read more