Störf félagsliða eru gefandi og fjölbreytt, þau byggja á ábyrgð og mannúð.
Félag íslenskra félagsliða er fagfélag sem stofnað var 10. apríl 2003
Starfslýsing félagsliða
Félagsliði vinnur á félags-, heilbrigðis- og menntasviði við að aðstoða einstaklinga sem þurfa á sérhæfðri aðstoð að halda við athafnir dagslegs lífs og styðja þá til sjálfshjálpar.
Þeir aðstoða og leiðbeina einstaklingum við að sina félagslegum og líkamlegum þörfum. Félagsliðar búa yfir þekkingu til að greina af innsæi mismundandi aðstæður fólks og geta metið á faglegan hátt hvenær þörf er á aðstoð, til að ýta undir framkvæði og sjálfstæði hjá þjónustunotendum. Markhópurinn er einstaklingar með fötlun, geðraskanir, aldraðir, langveikir og aðrir sem vegna fötlunar eða sérstakra aðstæðna þurfa stuðning til lengri eða skemmri tíma. Félagsliði vinnur í samstarf við annað fagfólk og gerð einstaklings- og þjálfunaráætlana. Hann vinnur náið með öðrum fagstéttum og hefur samskipti við aðstandendur og aðra sem að málum koma.
Fréttir
Það sem er á döfinni
Verið er að senda út gjafir til félagsmanna og send verða út rafræn íslandskort til þeirra sem greiddu félagsgjaldið. Næst á dagskrá hjá okkur verður að hafa haust og afmælisfögnuð[…]
Read moreKvennaverkfall 24.Okótber 2023
Allar konur og öll kvár sem það geta eiga að leggja niður störf þann 24. október og er hvött til mæta á útifund á Arnarhóli eða viðburði í sinni heimabyggð[…]
Read moreStjórn félagsins
Kristrún Eva
Gjaldkeri
gjarlkeri@felagslidar.is
Ingibjörg Hannesdóttir
Ritari
Jónína Sigurjónsdóttir
Meðstjórnandi
Hjördís Bára Hjartardóttir
Meðstjórnandi
Hulda Margrét Kristjánsdóttir
Meðstjórnandi
Kolbrún Björnsdóttir
Varamaður