Fjarfundarbúnaður á framhaldsaðalfundi

Created with Sketch.

Fjarfundarbúnaður á framhaldsaðalfundi

Fjarfundarbúnaður verður á þessum eftir töldum stöðum og þarf að vera búið að skrá sig fyrir 12 september kl 12:00 á formadur@felagslidar.is

Akureyri, lágmark 15 manns.

Háskóinn á Akureyri Menntavegi 1  Stofan heitir M 201 og er á 2. hæð í Miðborg (anddyri Sólborgar).

Snæfellsbær lágmark 3

Átthagastofa Kirkjuteigi 2 Ólafsvík.

Selfoss lágmark 10 manns

Fjölheimar

Höfn. Lágmark 5

Nýheimar

Félag íslenskra félagsliða óskar eftir sjálfboðaliðum til að  að taka á móti gögnum fyrir fundinn á eftirfarandi stöðum:

– Snæfellsbæ,

– Akureyri,

– Höfn og

– Selfossi Þeir sem eru áhugasamir eru beðnir um að senda póst á formadur@felagslidar.is fyrir kl 14:00 föstudaginn 12. september.

 

%d bloggers like this: