Category: Störf stjórnar

Created with Sketch.

Tryggjum gott samband.

Stjórn FÍF hvetur félagsmenn til að hafa samband í gegnum felagslidar@felagslidar.is og gefa upplýsingar um netföng sín til að auðvalda okkur að senda upplýsingar rafrænt.  

Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Mánudaginn 5. maí 2014 verður aðalfundur Félags íslenskra félagsliða haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð Fundurinn byrjar kl.17:00 og hvetjum við alla félagsliða til að mæta á fundinn.   Aðalfundur 2014 – fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Lagabreytingar Kosning formanns Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikning Önnur…
Read more