Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Created with Sketch.

Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Mánudaginn 5. maí 2014 verður

aðalfundur Félags íslenskra félagsliða

haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð

Fundurinn byrjar kl.17:00 og hvetjum við alla félagsliða

til að mæta á fundinn.

 

Aðalfundur 2014 – fundarefni:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla formanns
  3. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning formanns
  6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikning
  7. Önnur mál

 

Mætum tímanlega

Léttar veitingar í boði að fundi loknum

Fagnælan verður til sölu á staðnum á 2000 kr.

Penni merktur félaginu á 500 kr.

Minnislykil 5.000. kr. og lyklabönd 1.500 kr. – Munið reiðufé. 

 

Stjórn Félags íslenskra félagsliða.

Stjórnin vil minna félagasmenn á að hægt sé að bjóða sig fram til kjörs  til stjórnar.

Formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera, meeðstjórnandi, meðstjórnandi, varamaður,varamaður, skoðunnarmenn Reiknga, trúnaðarmenn félagsins

Upplýsingarnar um stream koma þegar nær dregur.

 

%d bloggers like this: