Category: Tilkynningar

Created with Sketch.

Sigurbjörg Sara tekur við formennsku Félag Íslenskra Félagsliða

Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir er nýkjörinn formaður sem var kosin á aðalfundi 30.apríl s.l. Sigurbjörg tekur við af Ólöfu Báru Sæmundsdóttir. Sigurbjörg er fædd 1988 og er uppalin í Reykjavík, Hún hóf félagsliðanámið sitt 2005 í Borgarholtsskóla og lauk því 2011. Í dag býr hún með eiginmanni sínum Ármanni Magnús Ármannsyni (1989) á Selfossi og eiga…
Read more

Kæru félagsliðar!

Framundan er næsti aðaðlfundur hjá félaginu okkar, fundurinn er fyrirhugaður  þann 30 apríl n.k. Okkur mun vanta öflugt og hresst fólk í stjórnina. Við hvetjum félaga okkar til þess að kynna sér málið og gefa kost á sér til starfa. Allar frekari upplýsingar veitir stjórnin fúslega. Kveðja. Ólöf Bára Sæmundsdóttir formaður fíf olofbara@gmail.com

Öflugur hópur félagsliða á fræðsludegi

Félag Íslenskra Félagsliða og Starfsgreinasamaband Íslands boðaði til fræðslufundar fyrir félagliða af öllu landinu þann 20.september 2018. Um 40 félagsliðar mættu á fundinn. Að þessu sinni var lögð áhersla á hópastarf, hvernig félagsliðar geti styrkt sig félagslega og faglega auk þess að styrkja stöðu stéttarinnar út á við. Einnig var kynning á framkvæmd kjaraviðræðna, Hvers…
Read more

Fræðsludagur félagsliða 20.september n.k

Munið að skrá ykkur hjá henni Drífu Snædal, senda póst á hana drifa@sgs.is fyrir 5.september

Aðalfundur félagsins verður 13.apríl 2015

  Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík kl 17:00. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið…
Read more

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Ekki gleyma að sækja skriflega um aðild að FÍF

  Afar ánægjulegt er að sjá hversu margir hafa bæst í hópinn okkar á Fésbókinni, en við viljum minna á að nauðsynlegt er að sækja um skriflega til félagsins til að vera formlegur aðili að FÍF, ekki nægir að smella á „like“ á Fésbók félagsliða. Hér má sjá slóð: