Desemberuppbót 2019

Created with Sketch.

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga.

 

Full desemberuppbót árið 2019:

– 89.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki.
– 113.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum.
– 116.000kr. hjá þeim sem vinna hjá skálatúni
– 100.100kr. hjá þeim sem vinna hjá Ás styrktarfélagi
– 97.100kr. hjá þeim sem vinna hjá Reykjavíkurborg

Hægt er að lesa kjarasamningin við Sveitafélagið –> Hér

Hægt er að lesa kjarasamningin við ríkið –> Hér

Hægt er að lesa kjarasamningin milli Sameyki & Ás styrktarfélag –> Hér

Hægt er að lesa kjarasamningin milli Sameyki & Skálatún –> Hér

Hægt er að lesa kjarasamningin við Reykjavíkurborg –> Hér

  • Samningur sem tilheyra undir St.Rv & Reykjavíkurborg –> Hér
  • Samningur sem tilheyra undir SFR & Reykjavíkurborgar –> Hér 

 

%d bloggers like this: