Félagsliðar sem starfa innan Samband íslenskra Sveitafélögin
Kæru félagsliðar sem starfa innan Samband Íslenskra Sveitafélaganna
Nú höfum við stjórn FíF skoðað starfsmatin og niðurstöðu eru að félagsliðar sem starfa innan SÍS geta óskað eftir því að fara í endurmat á starfsmati sínu.
Það virkar þannig að starfsmaður óskar eftir starfsmatsviðtali.
Við skorum á að félagsliðar snúi sér til stéttafélaganna sinna og biðja um hjálp við endurmati á starfsmati.
http://starfsmat.is/starfahopar-og-stigani…/stadbundin-storf
Þið getið farið hingað inná og skoðað þitt sveitafélag sem þú vinnur hjá, og skoðað staðbundin störf sem þíðir að þau sveitafélög hafa endurmetið störfin. Ef þitt starfsheiti er ekki þarna þá endilega farðu til þitt stéttafélag og fáðu hjálp við endurmat.
Set inn smá leiðbeiningar hvernig þetta virkar fyrir ykkur.!