Félagið hefur gefið út félagsskírteini til félagsmanna

Created with Sketch.

Félagið hefur gefið út félagsskírteini til félagsmanna

Stjórn félagsins ákvað að gefa út félagsskírteini til félagsmanna sinna sem nýtist sem afsláttarkort á ýmsum stöðum um land allt.

Félagið fór í samstarf við íslandskortið sem sér um alla afslætti kortsins.

Nýir félagsmenn fá afsláttarkortin sín afhend með dagbókinni sinni í haust.

Íslandskortið er öflug lausn sem opnar dyr að íslenskri ferðamannaþjónustu ásamt þjónustum eins og almenningssamgöngum, jarðgöngum, sundlaugum, söfnum tjaldstæðum, sturtum, þvottavélum og fleira. Íslandskortið auðveldar aðilum í ferðamannaþjónustu að bjóða upp á betri þjónustu. Frímann afsláttur hefur veitt um 150,000 manns ýmis afsláttarkjör og verða þau nú virk fyrir korthafa Íslandskortsins.

Hægt er að lesa allt um afsláttarkortið inn á ÍSLANDSKORTIÐ

%d bloggers like this: